Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 32

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 32
Þydd skáldverk síðan rekin úr landi. Henni var sagt að barnið hefði fæðst andvana - þó fannst henni hun hafa heyrt barnsgrát. Þremur árum síðar snýr hún aftur til Argentínu undir nýju nafni til þess að komast að því hvað hafi orðið um barnið hennar. Sagan, sem að hluta er byggð á reynslu Patricu Wright sjálfrar, hefur hlotið verðlaun fyrir ótrúlega spennandi og raunsannar lýsingar á Argentínu á tímum herfor- ingjastjórnarinnar. 320 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0164-9 Verð: 1.990 kr. RiMlœWM »li*i m m uim lu.a'ii •Xl.tir'ir HÆGUR VALS I CEDARBEND Robert James Waller Þýðing: Kristján Jóhann Jonsson Ný bók eftir höfund met- sölubókarinnar Brýrnar í Madisonsýslu. Hægur vals í Cedar Bend segir frá Jellie Braden sem er inni- lokuð í ástríðulausu hjóna- bandi og einfaranum Michael Tilman. Þau laðast hvort að öðru og smám saman breytist líf þeirra beggja. Er hún hverfur á braut til þess að glíma við leyndarmál úr fortiðinni kastar hann öllu frá sér og heldur á eftir henni. Þá skiptirengu þótt um hálfan hnöttinn sé að fara. Þeir sem féllu fyrir Brúnum í Madisonsýslu verða ekki sviknir af Hægum valsi í Cedar Bend. 231 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0273-4 Verð: kr. 1.990 kr. HÖND AÐ HANDAN Arlene Shovald Þýðing: Ragnar Hauksson Spenna - ástir - afbrýði er undirtitill þessarar óvenju- legu sögu sem er í senn spennusaga, ástarsaga og jafnvel draugasaga! Örugglega saga sem vert er að lesa. 192 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-28-5 Verð: 895 kr. í ALLRI SINNI DÝRÐ Kirsten Holst Þýðing: Sólveig Jónsdóttir Kirsten Holst er einn helsti spennuhöfundur Dana. Hér segir hún frá lögreglu- manninum Hpyer sem kominn er á eftirlaun, en lætur til leiðast að leita að vinkonu fyrrverandi vinnu- félaga síns, en vinkonan er týnd á Kanaríeyjum. Og fyrr en varir er Hpyer kom- inn á kaf í mál sem er allt annað en hættulaust - og málalyktir koma jafnvel honum sjálfum á óvart. 192 blaðsíður. Úrvalsbækur Frjáls fjölmiðlun hf. ISBN 9979-840-27-5 Verð: 895 kr. KONAN SEM MAN Linda Lay Shuler Þýðing: Álfheiður Kjartansdóttir Skáldsagan Konan sem man hefur farið sigurför um heiminn. Hún hefur hlotið einróma lof lesenda og gagnrýnenda og verið líkt við bækur Jean M. Auel um stúlkuna Aylu. Sjálf sagði Auel um Konuna sem man: Hrífandi og skemmtileg saga sem ég gat ekki lagt frá mér. Sagan gerist í lok 13. aldar í Ameríku. Kvani er ung indjánastúlka sem hrakin er burt frá ættbálki sínum sökum þess að hún hefur blá augu og er því talin norn. Sagan lýsir leit hennar að nýjum heim- kynnum, nýrri ást, en óvin- ir og óblíð náttúra fylgja henni við hvert fótmál. í fjarlægu gljúfri gerir hún síðan uppgötvun sem gjörbreytir öllu lífi hennar. Konan sem man er stór- kostleg lýsing á heimi frumbyggja Ameríku fyrr á öidum, ástríðum þeirra og ævintýrum. Á meðan beð- ið er eftir nýrri bók frá Jean M. Auel er þessi bók til- valin lesning. 429 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0321-8 Verð: 2.990 kr. SUSANNATA.lA.70 “HO-T VILH; A^HSSOM ÍS.ENbKAOI LÁT HJARTAÐ RÁÐAFÖR Susanna Tamaro Þýðing: Thor Vilhjálmsson Þessi bók kom fyrst út í heimalandi höfundar, ítal- íu, fyrir 18 mánuðum og hefur selst þar í 2 millj- ónum eintaka. Og hefur nú komið út á 20 tungumálum og hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Amman er dauðvona og skrifar bréf til ungrar dótturdóttur sinnar í Amer- íku. Hún rifjar upp liðinn tíma - og leyndarmálin streyma fram. Segir frá harmsögu dóttur sinnar, móður stúlkunnar, for- eldrahúsum, hjónabandi, skrifar um djúpar tilfinn- ingar, sorg og gleði. Lát hjartad ráda för er saga konu sem lifað hefur langan dag og óskar barnabarni sínu þeirra heilla, að hjartað megi ráða för - áður en það er um seinan. Thor Vilhjálmsson hefur þýtt bókina af þeirri snilld og orðgnótt sem lesendur hans þekkja frá verkum hans. 160 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-138-4 Verð: 1.980 kr. LEIKSOPPUR ÖRLAGANNA Victoria Holt Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Victoria Holt, sem kölluð hefur verið drottning ástar- sagnanna, bregst ekki aðdáendum sínum frekar en fyrri daginn í þessari spennandi og rómantísku sögu þar sem atburðarásin heldur lesandanum föngn- um frá upphafi til enda. Súsanna Pleydell gerist hjúkrunarkona í Krímstríð- inu og kemst þar að því hver það er sem á hug hennar allan en sá maður er ekki allur þar sem hann er séður. 365 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0302-1 Verð: 1.990 kr. 32 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.