Bókatíðindi - 01.12.1995, Page 43
Bœkur almenns efnis
David Attenhorough
WEINKALÍF
PLANTNA
i
Gróður
jarðar
sr
vitum sáralítið um hvað
þar gerist. í þessari bók
opnar David Attenþorough
okkur heim náttúrunnar
svo Ijóslega og af slíkum
áhuga að fáir rithöfundar
og kvikmyndagerðamenn
hafa leikið það eftir. Bækur
hans og sjónvarpsmyndir
eru í fremstu röð og hafa
reynst einn mesti fróðleiks-
brunnur á seinni hluta 20.
aldar. Einkalíf plantna er
þungamiðja í verkum hans,
grunnurinn að öllu sem
hann hefur rannsakað
hingað til.
320 blaðsfður með 275
litmyndum.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-271-X
Verð: 4.950 kr.
Kynningarverð til
áramóta: 3.960 kr.
EINSKONAR SÝNIR
Rúnar Gunnarsson
Ljósmyndabók, svart/hvítar
myndir frá Reykjavík, Viln-
ius, Riga, New York og
fleiri borgum. Rúnar Gunn-
arsson er Ijósmyndari og
kvikmyndatökumaður.
Myndirnar eru af fólki
sem hann hefur kynnst eða
hitt í svip á förnum vegi,
tærar myndir og umbúða-
lausar sem leita hins
leynda í hversdagsleikan-
um. Formála ritar Viðar
Víkingsson kvikmynda-
gerðarmaður.
108 blaðsíður.
Studio Rúnars
Dreifing:
íslensk bókadreifing
ISBN 9979-60-163-9
Verð: 2.900 kr.
THOMAS GILOVICH
Ertnviss?
Hrigðjl cómgreind i dagsins önn
ERTU VISS7
Brigðul dómgreind í
dagsins önn
Thomas Gilovich
Þýðing: Sigurður J.
Grétarsson
Hér er fjallað á fræðilegan
en jafnframt aðgengilegan
hátt um hæpnar skoðanir
fólks, meinlokur eða rang-
hugmyndir, og hvernig
þær mótast af misskilningi,
rangtúlkun, hlutdrægni,
óskhyggju, hagsmunum
manna og samfélagsins í
heild.
220 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0906-7
Verð: 3.480 kr.
EYJAR í ELDHAFI
-JÓNSBÓK
Afmælisrit Jóns Jónssonar
jarðfræðings, gefið út í til-
efni af 85 ára afmæli hans.
í bókinni eru 26 greinar,
flestar um náttúru íslands,
framsettar á alþýðlegan
hátt. Þeim fylgir fjöldi
uppdrátta og Ijósmynda.
Þá er kafli í bókinni um ævi
og störf Jóns Jónssonar
og ritaskrá hans. Höfundar
bókarinnar eru nær 40
talsins, þar á meðal eru
margir af helstu jarð-
vísindamönnum þjóðarinn-
ar. Bókin er hin glæsileg-
asta í alla staði og mikil
fróðleiksnáma fyrir þá sem
auka vilja þekkingu sína á
náttúru íslands.
292 blaðsíður.
Gott mál hf.
ISBN 9979-9148-2-3
Verð: 4.950 kr.
ÉG GET SUNGIÐ AF
GLEÐI!
Söngbók og geisla-
diskur með barna-
sálmum og söngvum.
í söngbókinni er að finna 42
barnasálma og söngva sem
þekktir eru úr barnastarfi
kirkjunnar en auk þess 13
ný lög og texta. Á geisla-
diskinum syngja alls 900
börn í 16 barnakórum við
kirkjur og skóla alla 42
sálmana og söngvana. Enn-
fremur gefið út á snældu.
44 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-826-44-4
Verð: 490 kr.(söngbók)
1.700 kr.(diskur)
1.400 kr.(snælda)
^J^olsnrirm
/
fciáSP J
JÓN HJALTASON
.rar,. ——-
FALSARINN OG
DÓMARI HANS
Jón Hjaltason
Falsarinn og dómari hans
eru fimm þættir úr fortíð.
Leitað er sannleikans um
ógæfumanninn Þorvald
Schovelin er Björn Th.
Björnsson gerði frægan í
skáldsögu sinni, Falsar-
anum. Var Þorvaldur myrt-
ur að yfirlögðu ráði? Sögð
er lygileg saga hins vell-
auðuga Jóns Sigurðssonar
á Böggvisstöðum er hóf
sig úr allsleysi í að verða
einn auðugasti íslendingur
19. aldar. Trippamálið
hryllilega er til umræðu;
voru sakborningarnir sekir
eða saklausir? Af hverju
var Siglfirðingum bannað
að veiða þorsk, og hver
voru tildrög þess að
Matthías Jochumsson fór á
taugum og sagði þjóðinni
ósatt sumarið 1888?
Jón Hjaltason sagnfræð-
ingur hefur getið sér gott
orð fyrir frásagnarhæfileika
og stílleikni. í Falsaranum
og dómara hans lætur Jón
reyna á þessa hæfileika til
hins ítrasta og staðfestir að
velgengni fyrri bóka hans
er engin tilviljun.
182 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9078-2-7
Verð: 3.250 kr.
FEGURSTA KIRKJAN Á
ÍSLANDI
Jón Ögmundur
Þormóðsson
„Á kærleiksstundu getur
hjarta þitt verið fegursta
kirkjan á íslandi." Einstæð
þók sem er í senn Ijóðabók,
myndabók og fræðibók. í
bókinni eru fjörutíu Ijóð um
fagrar kirkjur á íslandi og
litmynd úr eða af kirkjunni
fylgir hverju Ijóði. Að auki
er fræðsluefni um við-
komandi kirkjur og ítarlegar
skýringar á tilvitnunum.
Bókin hefur í senn trúar-
legt, menningarlegt og
menningarsögulegt gildi.
160 blaðsfður.
Fróði hf.
ISBN 9979-802-33-2
Verð: 4.990 kr.
FERÐ TIL FORTÍÐAR
Heimildarrit með léttu
fvafi um persónur,
mannlíf og atvinnuhætti
í Flatey og öðrum
Breiðafjarðareyjum fyrir
50 árum.
Ólafur Ásgeir
Steinþórsson
Hér segir frá mörgu sér-
stæðu fólki og hraðri og
sérkennilegri byggðaþró-
un, hvernig Breiðfirðingar
flykktust til Flateyjar og ný
viðreisn virtist blasa við, en
draumurinn fjaraði út og
byggðin lagðist af. Les-
andinn fylgist með mann-
lífi og einstaklingum í
gegnum smásögur og frá-
43