Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 46

Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 46
Bœkur almenns efnis útgáfu Kirsten Wolf er all- rækilegur formáli á ensku þar sem gerð er grein fyrir öllum þessum handritum, stafsetningu þeirra sem og heimildum Brands Jóns- sonar og helstu einkennum í stíl hans. ítarlegt efnis- ágrip á íslensku fylgir for- málanum. Texti Gydinga sögu er prentaður stafrétt eftir þeim handritum sem gildi hafa en hliðstæður lat- neskur texti er prentaður neðanmáls. Gyðinga saga hefur ekki fyrr verið gefin út hér á landi en Guð- mundur Þorláksson gaf hana út í Kaupmannahöfn 1881. 400 blaðsíður. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi ISBN 9979-819-57-X Verð: 5.900 kr. HEIMSBYGGÐIN. MANNKYNSSAGA Sveen, Aastad og fl. Þýðing: Sigurður Ragnarsson Saga mannkynsins rakin á skýran og skilmerkilegan hátt frá öndverðu til okkar tíma. Ríkulega skreytt litljósmyndum og skýr- ingarkortum sem auðvelda lesendum mjög ferðalagið um söguna. 677 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0862-1 Verð: 7.980 kr. HESTMI I® orrtMnMii.m jófciofí oo i onocit oteuogso* AHBÓK HESTAMflNNA 1995 HESTAR OG MENN 1995 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson I bókinni segir frá hesta- mönnum og hestum þeirra í ferðalögum og keppni. Sagt er frá helstu mótum sumarsins í máli og mynd- um, en þau eru: Fjórðungs- mót á Austurlandi, íslands- mót í Borgarnesi og heims- meistaramót í Sviss. Bókin er prýdd fjölda mynda. 242 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-274-4 Verð: 3.980 kr. SÍ Ml: A62 ó O O BÓKVAL A K U R E Y R 1 — HIGHDAYS AND HOLIDAYS IN ICELAND Árni Björnsson Þýðing: Anna H. Yates Stytt ensk útgáfa af Sögu daganna, tilvalin gjöf handa erlendu áhugafólki um íslenska menningu. 120 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0802-6 Verð: 1.289 kr. HLUTAFÉLÖG OG EINKAHLUTAFÉLÖG Stefán Már Stefánsson Bókin bætir úr brýnni þörf á upplýsingariti um nýja löggjöf um hlutafélög og einkahlutafélög, einkum fyrir starfsmenn hlutafé- laga eða einkahlutafélaga, endurskoðendur, lögfræð- inga, fjármálastofnanir og opinbera aðila og ennfrem- ur eigendur hluta og hluta- bréfa sem vilja kynna sér réttarstöðu sína. Bókin tekur mið af kafla- skiptingu laganna og inniheldur ítarlega atriðis- orðaskrá, laga- og dóma- skrá. Þetta er fræðileg og nákvæm úttekt hinna nýju laga sem höfundur bók- arinnar tók þátt í að semja. Stefán Már er prófessor í félagarétti og Evrópurétti við lagadeild H.í. Hann hefur ritað margar greinar og rit um lögfræðileg efni. 456 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag ISBN 9979-804-75-0 Verð: 5.995 kr. HRÍMFAXI Hermann Þálsson prófessor Þýðing á þýsku: Guðrún M.H. Cloes og Rétur Behrens Þýðing á ensku: Deborah Robinson, Jeffrey Cosser og Karólína Geirsdóttir Hrímfaxi er um íslensk hestanöfn frá fornri tíð til okkar daga, sögu þeirra og merkingu. Textinn er þýdd- ur jafnharðan á þýsku og ensku. Þá eru í henni hestalitirnir, 46 litmyndir af hestum, flestum núlifandi. Finnast þar höfðingjarnir: Orri frá Þúfu, Svartur á Unalæk, Pá frá Laugar- vatni, Hervar frá Sauðár- króki, Kolfinnur frá Kjarn- holtum, Oddur frá Selfossi ofl. ofl. 300 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-9140-3-3 Verð: 3.500 kr. ICELAND, THE ENCHANTED Guðmundur Þ. Ólafsson Þýðing: Bernard Scudder Ein glæsilegasta bók um (sland sem gefin hefur verið út á erlendu máli; ensk útgáfa af Perlum Guðmundar P. Ólafssonar. 419 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0838-9 Verð: 14.850 kr. 16.850 kr.(í öskju) Sicm_rU Intrx. TNN'OAMOS- FYRIRLESTRAR UM SÁLKÖNNLN INNGANGSFYRIR- LESTRAR UM SÁLKÖNNUN Sigmund Freud íslensk þýðing eftir 46

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.