Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 46

Bókatíðindi - 01.12.1995, Qupperneq 46
Bœkur almenns efnis útgáfu Kirsten Wolf er all- rækilegur formáli á ensku þar sem gerð er grein fyrir öllum þessum handritum, stafsetningu þeirra sem og heimildum Brands Jóns- sonar og helstu einkennum í stíl hans. ítarlegt efnis- ágrip á íslensku fylgir for- málanum. Texti Gydinga sögu er prentaður stafrétt eftir þeim handritum sem gildi hafa en hliðstæður lat- neskur texti er prentaður neðanmáls. Gyðinga saga hefur ekki fyrr verið gefin út hér á landi en Guð- mundur Þorláksson gaf hana út í Kaupmannahöfn 1881. 400 blaðsíður. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi ISBN 9979-819-57-X Verð: 5.900 kr. HEIMSBYGGÐIN. MANNKYNSSAGA Sveen, Aastad og fl. Þýðing: Sigurður Ragnarsson Saga mannkynsins rakin á skýran og skilmerkilegan hátt frá öndverðu til okkar tíma. Ríkulega skreytt litljósmyndum og skýr- ingarkortum sem auðvelda lesendum mjög ferðalagið um söguna. 677 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0862-1 Verð: 7.980 kr. HESTMI I® orrtMnMii.m jófciofí oo i onocit oteuogso* AHBÓK HESTAMflNNA 1995 HESTAR OG MENN 1995 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson I bókinni segir frá hesta- mönnum og hestum þeirra í ferðalögum og keppni. Sagt er frá helstu mótum sumarsins í máli og mynd- um, en þau eru: Fjórðungs- mót á Austurlandi, íslands- mót í Borgarnesi og heims- meistaramót í Sviss. Bókin er prýdd fjölda mynda. 242 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-274-4 Verð: 3.980 kr. SÍ Ml: A62 ó O O BÓKVAL A K U R E Y R 1 — HIGHDAYS AND HOLIDAYS IN ICELAND Árni Björnsson Þýðing: Anna H. Yates Stytt ensk útgáfa af Sögu daganna, tilvalin gjöf handa erlendu áhugafólki um íslenska menningu. 120 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0802-6 Verð: 1.289 kr. HLUTAFÉLÖG OG EINKAHLUTAFÉLÖG Stefán Már Stefánsson Bókin bætir úr brýnni þörf á upplýsingariti um nýja löggjöf um hlutafélög og einkahlutafélög, einkum fyrir starfsmenn hlutafé- laga eða einkahlutafélaga, endurskoðendur, lögfræð- inga, fjármálastofnanir og opinbera aðila og ennfrem- ur eigendur hluta og hluta- bréfa sem vilja kynna sér réttarstöðu sína. Bókin tekur mið af kafla- skiptingu laganna og inniheldur ítarlega atriðis- orðaskrá, laga- og dóma- skrá. Þetta er fræðileg og nákvæm úttekt hinna nýju laga sem höfundur bók- arinnar tók þátt í að semja. Stefán Már er prófessor í félagarétti og Evrópurétti við lagadeild H.í. Hann hefur ritað margar greinar og rit um lögfræðileg efni. 456 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag ISBN 9979-804-75-0 Verð: 5.995 kr. HRÍMFAXI Hermann Þálsson prófessor Þýðing á þýsku: Guðrún M.H. Cloes og Rétur Behrens Þýðing á ensku: Deborah Robinson, Jeffrey Cosser og Karólína Geirsdóttir Hrímfaxi er um íslensk hestanöfn frá fornri tíð til okkar daga, sögu þeirra og merkingu. Textinn er þýdd- ur jafnharðan á þýsku og ensku. Þá eru í henni hestalitirnir, 46 litmyndir af hestum, flestum núlifandi. Finnast þar höfðingjarnir: Orri frá Þúfu, Svartur á Unalæk, Pá frá Laugar- vatni, Hervar frá Sauðár- króki, Kolfinnur frá Kjarn- holtum, Oddur frá Selfossi ofl. ofl. 300 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-9140-3-3 Verð: 3.500 kr. ICELAND, THE ENCHANTED Guðmundur Þ. Ólafsson Þýðing: Bernard Scudder Ein glæsilegasta bók um (sland sem gefin hefur verið út á erlendu máli; ensk útgáfa af Perlum Guðmundar P. Ólafssonar. 419 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0838-9 Verð: 14.850 kr. 16.850 kr.(í öskju) Sicm_rU Intrx. TNN'OAMOS- FYRIRLESTRAR UM SÁLKÖNNLN INNGANGSFYRIR- LESTRAR UM SÁLKÖNNUN Sigmund Freud íslensk þýðing eftir 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.