Bókatíðindi - 01.12.1995, Síða 63
Handbœkur
FRONSK - ÍSLKINSK
ORÐABÓK
og notkun hans í almennu
nútímamáli. Gerð er grein
fyrir mismunandi málsniði
og lögð áhersla á ná-
kvæmar þýðingar orða og
orðasambanda. Þetta er
nauðsynlegt verk fyrir alla
þá sem lesa, skrifa og tala
frönsku, hvort sem þeir eru
byrjendur eða hafa gott
vald á málinu.
1193 blaðsíður.
Örn og Örlygur hf.
ISBISI 9979-55-052-X
Verð: 9.970 kr.
FYRSTA HJÁLP
Skyndihjálpar-
handbókin
Þýðing: Már
Kristjánsson læknir og
Ingólfur B. Kristjánsson
kennari.
Loksins er nú fáanleg á
íslandi skýr og yfirgrips-
mikil handbók um skyndi-
hjálp. Með stuttum texta
og á myndrænan hátt veitir
hún góða innsýn í hvernig
á að bregðast við þegar
slys, eitranir eða bráð
veikindi ber að höndum.
Slys og óhöpp eru eitt af
allra stærstu vandamálum
þjóðarinnar. Þúsundir slas-
ast, hundruð hljóta varan-
legan miska og tugir
manna láta lífið á hverju
ári. Að bregðast rétt við
getur skipt sköpum en til
þess þarf að hafa góða
þekkingu sem bókin Fyrsta
hjálp getur veitt.
Bókin er gefin út í samráði
við Rauða Kross íslands og
Slysadeild Borgarspítalans.
256 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-276-0 ib.
/-285-X ób.
Verð: 3.480 kr.ib.
2.490 kr.ób.
GRILLRÉTTIR
Hörður Héðinsson og
Björg Sigurðardóttir
I þessari nýju íslensku mat-
reiðslubók er fjöldi upp-
skrifta að girnilegum rétt-
um fyrir útigrill, mínútugrill
eða ofninn. Má þar nefna
skötusel á spjóti, kjúklinga-
bita með pastasalati og
svínalundir með fyllingu
og aprikósusósu, auk upp-
skrifta að meðlæti, góðum
sósum og kryddlögum. Hér
ættu því allir að finna eitt-
hvað við sitt hæfi. Glæsi-
legar Ijósmyndir fylgja
hverjum rétti. Einfaldar og
þægilegar leiðbeiningar
fylgja hverri uppskrift. Rit-
stjórar bókarinnar eru þau
Björg Sigurðardóttir og
Hörður Héðinsson en þau
sjá um uppskriftir og mat-
reiðslu hjá Nýjum eftir-
lætisréttum, matreiðslu-
klúbbi Vöku-Helgafells.
80 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0280-7
Verð: 1.990 kr.
HANDBÓK UM RITUN
OGFRÁGANG
Ingibjörg Axelsdóttir
og Þórunn Blöndal
Ný og endurbætt útgáfa
þessarar aðgengilegu og
þörfu bókar, sem hefur
notið mikilla vinsælda og
víða verið notuð við
kennslu. Ófáir íslendingar
fást við skriftir af einhverju
tagi, í námi, starfi eða
tómstundum. í þessari bók
er að finna hagnýtar leið-
beiningar um vinnubrögð
við ritun og frágang hvers
konar texta. Miðað er við
að bókin gagnist öllum
sem setjast við skriftir,
annaðhvort sér til skemmt-
unar eða af skyldu.
123 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0272-1
Verð: 2.480 kr.
wmmmmmmmmmmmmmmm
Eymundsson
HEIMSSÖGUATLAS
Ritstjóri: Pierre Vidal-
Naquet
Þýðing: Óskar
Ingimarsson og Dagur
Þorleifsson
íslenskur ritstjóri: Helgi
Skúli Kjartansson
Heimssöguatlas er stór-
fróðlegt, vandað og ítarlegt
yfirlitsrit í kortum, mynd-
um og máli um mann-
kynssöguna frá árdögum
fram til síðustu ára og
atburða og nýtist jafnt til
náms, fróðleiksleitar og
uppflettingar. Fjöldi lit-
mynda er á hverri einustu
opnu auk vandaðra og
greinargóðra sögukorta.
Þetta er bókin sem var að
nokkru leyti fyrirmynd að
íslenskum söguatlasi og er
efnið sett fram á sama hátt.
Sögukortin eru megin-
kjarni bókarinnar en þeim
fylgir jafnframt knappur en
þó efnismikill og mjög
vandaður texti og fjöl-
breytilegt myndefni, auk
þess sem helstu atburðir
hvers tímaskeiðs eru raktir
neðanmáls í tímaröð. Saga
mannkyns er í bókinni
sögð á myndrænan og
skýran hátt svo að allir,
ungir sem aldnir, geta
tileinkað sér hana og haft
gagn og gaman af. Fjöldi
virtra fræðimanna og
kortagerðarmanna vann að
samningu bókarinnar og er
í þýðingunni sótt bæði í
enska og franska útgáfu
hennar.
___________________
356 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0290-x
Verð: 9.800 kr.
100 GÓÐIR RÉTTIR FRÁ
MIDJARÐARHAFS-
LÖNDUM
Diane Seed
Þýðing: Helga
Guðmundsdóttir
128 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0791-9
/-0882-6 (kilja)
Verð: 1.980 kr.
890 kr.(kilja)
INDÆLA REYKJAVÍK
Guðjón Friðriksson
í þessari stórfróðlegu bók
er gengið um sögurík
hverfi höfuðborgarinnar,
þar sem nánast hvert hús á
sína sögu og sérkenni. Lýst
er sex gönguleiðum og ber
margt fyrir augu: Skip-
stjóravillur og íbúðarskúra,
torg og sund, falin bakhýsi,
gróður og garða. Indæla
BÓKABÚÐ
LÁRUSAR
BLÖNDAL
Skólavöröustíg 2
101 Reykjavík
551-5650
63