Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 14

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 14
íslenskar barna-og unglingabækur hafi og alveg þar til ný Idol-stjarna er krýnd. Bók- in er 180 bls. í stóru broti og öll í lit. Ovenju glæsi- leg og eiguleg bók. Hún er fyrst og fremst létt og skemmtileg enda eru lit- myndir á hverri síðu. Höf- undar eru Helgi Jónsson rithöfundur og Jónatan Grétarsson, sem hefur tek- ið myndir af Idol fyrir Séð og heyrt. Þetta er bók sem krakkar á öllum aldri biðja um og allir hinir vilja eiga. PS. Hver verður næsta Idol-stjarna? Aftast í bók- inni er getraun fyrir les- endur. Flottir vinningar í boði. Dregið út á Stöð 2 í beinni útsendingu. 180 bls. Tindur Dreifing: Dreifingarmiðstöðin ISBN 9979-9651-1-8 Leiðb.verð: 3.990 kr. JÓLABAÐIÐ & JÓLASVEINARNIR í HAMRAHLÍÐ Bryndís Víglundsdóttir Myndskr.: Kristín Arngrímsdóttir I þessari bók mætast tvær jólasögur. I annarri fara jólasveinarnir í árlegt þrifabað, en í hinni heim- sækja þeir Hamrahlíðina og bjarga litlum stúlkum sem eru í vanda staddar. Bráðskemmtileg bók sem hentar vel í skóinn. 32 bls. Salka ISBN 9979-768-35-5 Leiðb.verð: 1.290 kr. Kilja Oerður Kristný • Brian Pilkington JÓLADÝRIN Gerður Kristný Myndskr.: Brian Pilkington Viðar langar í kanínu í jólagjöf - eða ísbjörn eða grís. En það má ekki hafa dýr í blokkinni hans svo hann verður að láta sér nægja að ímynda sér dýrin. Og það getur hann líka vel. Falleg saga í máli og myndum eftir Gerði Kristnýju og Brian Pilk- ington. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2552-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. JÓLASNÓTIRNAR ÞRETTÁN Davíð Þór Jónsson Myndskr.: Jean Antoine Posocco Vísurnar um jólasnótirnar þrettán og uppátæki þeirra, sem slógu í gegn þegar þær voru lesnar á Rás tvö fyrir jólin í fyrra, koma hér loksins út á prenti. 40 bls. 21 12 kúltúr kompaní ISBN 9979-60-981-8 Leiðb.verð: 990 kr. Kilja JÓLASTRÍÐIÐ Jóhann Waage Jólastríðið, eftir Jóhann Waage, er fyrsta bók höf- undar. Þetta er bráð- skemmtileg jólasaga með frábærum myndum eftir höfundinn, sem gefa sög- unni enn meiri ævintýra- blæ. 28 bls. Jóhann Waage / Skallakallar Dreifing: Penninn ISBN 9979-9678-0-3 Leiðb.verð: 1.280 kr. Kilja KUGGUR - GEIMFERÐ Sigrún Eldjárn Einn daginn finnst Mál- fríði alltof langt liðið frá síðustu geimferð. Uti í garði stendur fullbúið geimfar sem hún og mamma hennar hafa smíðað og Kuggur og Mosi eru til í tuskið. Þá er ekki eftir neinu að bíða nema myrkrinu. Ein af fjórum frábærum smábókum um Kugg og skemmtilegu mæðgurnar. 36 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2482-1 Leiðb.verð: 990 kr. Kilja KUGGUR - I SVEITINNI Sigrún Eldjárn Kuggur er í sveitaferð með Málfríði, mömmu hennar og Mosa. A grísatá tekur Geirólfur bóndi á móti þeim. Málfríði líka ekki gamaldags vinnubrögð hans og ákveður að tækni- væða bæinn. Ein af fjórum frábærum smábókum um Kugg og skemmtilegu mæðgurnar. 36 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2481-3 Leiðb.verð: 990 kr. Kilja KUGGUR - NÝIR VINIR Sigrún Eldjárn Kuggur er fluttur en líst ekkert á nýja hverfið. Þar sjást engir krakkar og allt er fullt af gömlu fólki. En fljótlega kynnist hann Málfríði og mömmu hennar og kemst að því að gamlar kerlingar geta verið fyrirtaks skemmt- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.