Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 27
BIBLÍA LITLU
BARNANNA
Sögubók
Endurs.: Anne de Graaf
Fullkomin lestu-fvrir-mig
Biblía.
Þýddar barna- og unglingabækur
BARNABIBLÍA
Myndskr.: Ulf Löfgren
Þýð.: Hreinn
Hákonarson
Sígilda íslenska Barna-
biblían í fjórðu prentun!
Hér geta börn og foreldrar
upplifað sögur Biblíunnar
á glettinn en hlýlegan og
raunverulegan hátt.
Besta bókin fyrir börn-
in!
270 bls.
Skálholtsútgáfan
Leiðb.verð: 2.380 kr.
ævintýri. Höfundurinn
hlaut hin virtu Herald
Angel verðlaun érið 2004.
281 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-36-X
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Barnabiblía
BÍNGÓ í SVEITINNI
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórisdóttir
Lítil börn hafa yndi af því
að leita og finna. I þessari
litríku harðspjaldabók er
fjöldi glugga til að gægjast
inn um í spennandi leit að
heimili hænuungans
Gagga.
24 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-311-5
Leiðb.verð: 1.250 kr.
BRÉF FRÁ FELIX
Annette Langen
Constanza Droop
Þýð.: Rúna Gísladóttir
Fjölskyldan fer í sumar-
frí og Felix, hérinn henn-
ar Soffíu, hverfur. Felix er
týndur. En svo byrja að
koma bréf frá Felix. Það
fyrsta frá London, næsta
bfrá París, Róm, Kaíró,
New York og Kenýa.
Sendibréf sem eru mynd-
skreytt og fræðandi. Og
loks lítil ferðataska með
alls konar límmiðum. Allt
gerir þetta söguna
skemmtilegri.
Þessar einstöku bækur
hafa farið sigurför um
heiminn, gefnar út á 20
tungumálum og selst í 5
miljónum eintaka. Þetta er
fyrsta Felix-bókin á
íslensku.
40 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-304-2
Leiðb.verð: 1.995 kr.
BRENNUVARGURINN
Jógvan Isaksen
Þýð.: Guðlaugur
Bergmundsson og
Jóhanna Traustadóttir
Brennuvargurínn er gam-
ansöm færeysk spennu-
bók fýrir börn frá 10 ára
aldri.
Bekkjarfélagarnir Kári,
Rói, Beinta og Magnús úr
6. D taka til sinna ráða
þegar brennuvargur leikur
lausum hala í Þórshöfn í
Færeyjum. Með harðfylgi
tekst krökkunum að góma
þrjótinn og áður en yfir
lýkur lenda þeir í háska-
legum og ógleymanlegum
ævintýrum.
127 bls.
Grámann bókaútgáfa
ISBN 9979-9664-0-8
Leiðb.verð: 1.860 kr.
Kilja
BUNA BRUNABÍLL
Cathrine Kenworthy
Myndskr.: Nina
Barbaresi
Þýð.: Björgvin E.
Björgvinsson
Öll samfélaög byggja á
samábyrgð og samheldni.
Allt sem unnið er af heil-
indum og með góðum
huga er samfélaginu til
hagsbóta. í bókinni Buna
brunabíU kynnast börnin
mikilvægu hlutverki Bunu
og hættulegum störfum
vaskra slökkviliðsmanna
Spennandi sögur og frá-
bærar teikningar sem
börnin elska. Lesandinn
mun brosa vegna áhuga
barnsins og hrífast með.
Hver saga er nákvæmlega
skrifuð eftir Biblíunni en
á skemmtilegan hátt til að
ná til hjarta barnsins.
Fyrir 3-7 ára.
448 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-05-6
Leiðb.verð: 2.995 kr.
25