Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 64
íslensk skáldverk
KLISJU
KENNDIR
Rirna Anna Björnsdóttir
að gera það sem allar
skynsamar konur gera:
flýja land.“
Þannig hefst saga Báru
sem stendur á tímamótum
og þarf að takast á við þau
margvíslegu fyrirfram-
gefnu hlutverk sem bíða
ungrar konu. Grátbrosleg
og fjörug saga um vand-
ann að velja.
Birna Anna Björnsdótt-
ir var ein þriggja höfunda
skáldsögunnar Dís sem
sló rækilega í gegn árið
2000, en eftir henni var
nýlega gerð vinsæl kvik-
mynd.
182 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2569-0
Leiðb.verð: 4.290 kr.
LAUFSKÁLAFUGLINN
Margrét Lóa Jónsdóttir
Margrét Lóa er þekkt fyrir
ljóðabækur sínar en þetta
er íyrsta skáldsaga hennar.
Ina Karen, stendur á
krossgötum og kannar
nýja stigu í fleiri en einum
skilningi. Hún yfirgefur
mann sinn og barn og á
ferðalagi um Spán reynir
hún að nálgast sjálfa sig og
ástvini sína upp á nýtt.
160 bls.
Salka
ISBN 9979-768-31-2
Leiðb.verð: 4.290 kr.
LEIGJANDINN
Svava Jakobsdóttir
í Leigjandanum birtist les-
endum magnaður sögu-
heimur, sveipaður dulúð
og spennu. Þar takast á
draumur og veruleiki og
ótal spurningar vakna.
Bókin kom fyrst út árið
1969 og nú, þrjátíu og
fimm árum síðar, leynast
ef til vill nýjar gátur á bak
við tjöldin. Svava Jakobs-
dóttir fór ótroðnar slóðir
með írumlegum frásagnar-
hætti og nýstárlegum efn-
istökum. Hún var meistari
orðsins, gædd óviðjafnan-
legu innsæi og listfengi.
Leigjandinn á ávallt erindi
til þeirra sem unna góðum
bókmenntum.
122 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-26-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LOVESTAR
Andri Snær Magnason
Alþjóðlega stórfyrirtækið
LoveStar hefur komið
fslandi á heimskortið -
ANDRI SNÆR MAGNASON
LOVESTAR*
markaðssett dauðann,
komið skipulagi á ástina
og reist stórfenglegasta
skemmtigarð sögunnar í
Oxnadal þar sem LoveStar
blikkar á bak við ský. Ind-
riði og Sigríður eru hand-
frjálsir einstaklingar í
þessu hátæknivædda
samfélagi.
LoveStar var kjörin
skáldsaga ársins 2002 af
íslenskum bóksölum,
hlaut Menningarverðlaun
DV í bókmenntum og var
tilnefnd til íslensku bók-
menntaverðlaunanna.
275 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2478-3
Leiðb.verð: 1.799 kr.
Kilja
Snöggir blettir
Sjdlfsævisaga, myndasaga,
fjölskyldusaga, einsaga -
eða bara Ijósmyndir.
Fortíðardraumar
Umfjöllun um eftirlætis
bókaflokka íslendinga:
Sjólfsævisögur, endur-
minningarit, samtalsbækur,
skóldævisögur og ævisögur;
vistunarstaði sjólfsins -
þar sem einstaklingurinn
verður til.
Sjálfsbókmenntir á íslandi
Tvær bækur með ólíku sniði eftir Sigurð Gylfa Magnússon
Háskólaútgáfan
62