Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 68
íslensk skáldverk
í fararbroddi, þá Guðbrand
Hólabiskup og Jón lög-
mann á Reynistað, standa
þétt að baki henni.
Lífshlaup þessarar
ungu konu var sannarlega
ævintýralegt og á sér vafa-
laust enga hliðstæðu í
Islandssögunni. Jafnframt
fæst merkileg innsýn í líf
hins nafnkunna höfuðs-
manns sem varð illa þokk-
aður hér á landi en ævi
hans hafa ekki áður verið
gerð skil í skáldsögu.
279 bls.
krabbinn.is
Leikir ehf.
ISBN 99799681-0-9
Leiðb.verð: 4.690 kr.
KRISTÍN
MÁVAHLÁTUR
Kristín Marja
Baldursdóttir
Allt fer á annan endann í
friðsælli veröld þorpsins
þegar Freyja birtist einn
góðan veðurdag, komin
alla leið frá Ameríku. Og
ekki er að undra þegar
önnur eins kona er á ferð-
inni. Hárið er þykkt og
svart og nær niður á
mjaðmir, augun ísblá og
stingandi, varirnar rjóðar
og vöxturinn fullkominn.
Hin vinsæla saga, sem
gerð var vinsæl kvikmynd
eftir, í nýrri kiljuútgáfu.
247 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2501-1
Kilja
-i.
•v 'S' ^
* -i.
-V
•v. ^
'V. Hcrmann Stt-lánsMin **. *
NÍU
ÞJÓFALYKLAR ‘i
*>•
NÍU ÞJÓFALYKLAR
Hermann Stefánsson
I þessu óvenjulega og
frumlega smásagnasafni
spyr höfundur sígildra
spurninga um tengsl
skáldskaparins við veru-
leikann, varpar skemmti-
legu ljósi á samskipti
kynjanna, og tekst á við
íslensk samtímaskáld á
borð við Davíð Oddsson,
Ólaf Jóhann Ólafsson og
Einar Kárason. Utkoman
er verk sem Helena fagra,
eiginkona sögumannsins,
getur með engu móti sætt
sig við.
121 bls.
Bjartur
ISBN 9979774894
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Nóttin og alveran
Pjctur Hafstcin I.árusson
NÓTTIN OG ALVERAN
Pjetur Hafstein
Lárusson
Safn ellefu stórsnjallra
smásagna sem fjalla um
einsemd mannsins. Lánið
er hverfult, tímaskynið
svikult og ástinni vara-
samt að treysta. Oftar en
ekki kemur lífið á óvart og
það gerir höfundurinn
einnig.
119 bls.
Salka
ISBN 9979-768-18-5
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Kilja
OFURMENNISÞRÁ
milli punkts og stjarna
Valur Brynjar
Antonsson
Nú loksins er fyrsta ljóða-
bók Vals fáanleg í öllum
helstu bókabúðum. Bókin
um síðasta tabú okkar
tíma: ofurmennisþrá.
48 bls.
Nýhil
ISBN 9979-9581-6-2
Leiðb.verð: 2.190 kr.
Kilja
OPNUN KRYPPUNNAR
Oddný Eir Ævarsdóttir
Undarlega gömul kona
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
66