Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 72

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 72
íslensk skáldverk RIGNING í NÓVEMBER Auður Ólafsdóttir Auður hlaut Bókmennta- verðlaun Tómasar Guð- mundssonar 2004 fyrir þessa sögu. Ung kona stendur á tímamótum og fer í ferðalag um landið með heyrnarskert barn. Þar með hefst spennandi leit að týndum þræði og stefnumót við heim hand- an orða. Matreiðslukver fylgir. 226 bls. Salka ISBN 9979-768-31-2 Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja SAKLEYSINGJARNIR Ólafur Jóhann Ólafsson Dagur Alfreð Huntingfield fæddist á hurð á norðan- verðu íslandi á fyrri hluta 20. aldar. Bernska hans er viðburðarík, hann flyst út í heim og í lífi hans vegast á ljós og skuggar. Um leið og óvenjuleg ævi og örlög Dags Alfreðs eru í for- grunni fléttast inn í líf hans saga margbrotinna einstaklinga - og þeirrar aldar sem nú er að baki. I þessari áhrifamiklu bók hrífur Ólafur Jóhann Ólafs- son lesandann með í magnað ferðalag þar sem sögusviðið er Island, Eng- land, Indland og Bandarík- in. Sakleysingjamir er stór- brotin saga sem heldur les anda rammlega föngnum frá upphafi til enda, en hún er jafnframt heillandi frásögn um mannlegan breyskleika, djúpa ein- semd, ást, söknuð og mik- il örlög. 555 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1797-9 Leiðb.verð: 4.690 kr. SAMKVÆMISLEIKIR Bragi Ólafsson Prentneminn Friðbert hef- ur boðið vinum sínum og skyldmennum til veislu í tilefni af þrítugsafmæli sínu og undir morgun, þegar hann hefur kvatt síðustu gestina, kemur í ljós að ókunnuglegt skó- par er fyrir utan dyrnar. Samkvæmisleikir er óvenjuleg, ágeng og bráð- skemmtileg saga sem glímir við merkileg og ómerkileg siðferðileg álitamál. Þetta er þriðja skáldsaga Braga en hinar tvær, Hvíldardagar og Gæludýrin, voru báðar til- nefndar til Islensku bók- menntaverðlaunanna. 320 bls. Bjartur ISBN 9979774959 Leiðb.verð: 4.250 kr. SMÁGLÆPIR OG MORÐ Sögur úr glæpasmásagnakeppni Glæpafélagsins og Grandrokks Ýmsir höfundar Hvað gerist þegar vamm- lausan borgara fer að gruna að hann hafi í lyfjavímu misnotað meðvitundar- lausa eiginkonu sína - löngu áður en þau kynnt- ust? Er hægt að finna eðli- lega skýringu á því að háöldruð kona finnst fros- in í hel í frystigeymslu á heimili sínu? I bókinni er að finna úrval sagna úr glæpasmásagnakeppni Glæpafélagsins og Grand- rokks sem sýna og sanna að mikil gróska og fjöl- breytni er ríkjandi í glæpa- sagnasmíðum lands- manna. 232 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1804-5 Leiðb.verð: 4.490 kr. SMALADRENGURINN Vigfús Björnsson Þór er ungur drengur frá Akureyri sem dvelur sumarlangt í sveit í Köldukinn snemma á síð- ustu öld. Ævintýrin láta ekki á sér standa, kynja- verur og huldufólk verða á vegi smaladrengsins. Inn í söguna fléttast þjóð- legur fróðleikur í bland við æskuminningar höf- undar. Hér er um rammís- Ienskt efni að ræða og um bókina liggja rætur íslensku þjóðarinnar langt aftur í aldir. Bókin fjallar um ævintýraveröld sem er að hverfa, upplif- un sem ungmenni nútím- ans munu aldrei standa frammi fyrir. 128 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-783-05-2 Leiðb.verð: 3.900 kr. SÓLIN SEST AÐ MORGNI Kristín Steinsdóttir Verðlaunahöfundurinn Kristín Steinsdóttir sýnir á sér nýja hlið með bók fyrir fullorðna. Hér segir frá skapmikilli stúlku sem vex upp í skjóli hárra fjalla. Að henni standa sterkar konur sem eru haldreipi hennar og fyrir- myndir í tilverunni. En yfir leikjum og kátínu bernskunnar hvílir skuggi 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.