Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 84

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 84
Þýdd skáldverk draum hinna lánlausu um betra líf fyrir norðan. Fáar ítalskar skáldsögur hafa slegið jafn rækilega í gegn á liðnum árum. 170 bls. Bjartur ISBN 9979774622 Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja Paulo Coelho Ellefu mínútur 3 Mest sclda skáldsaga f heirni árið 2003 Eftir sama hotund og AlkmiiíHnn ELLEFU MÍNÚTUR Paulo Coelho Þýð.: Guðbergur Bergsson Þegar Paulo Coelho var á Ítalíu árið 1999 fékk hann í hendur handrit, ævisögu brasilísku vændiskonunn- ar Soniu. Frásögnin heill- aði Coelho og eftir mikla undirbúningsvinnu varð Ellefu mínútur til. Sagan segir frá Maríu sem fer til Genfar í von um betra líf en endar sem vændis- kona. Hún verður heltek- in af kynlífi en þegar hún kynnist ungum lista- manni fer verulega að reyna á hugmyndir henn- ar og hún þarf að velja á milli kynlífs, kynlífsins vegna, og þess að finna ljósið innra með sjálfri sér og njóta þess sem ástin býður upp á. Hér glímir höfundur við ýmsar ögr- andi spurningar og hefur bókin verið þýdd á um 40 tungumál. 252 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-19-X Leiðb.verð: 4.280 kr. KVIKMYHOIH M0RS aUM6 VAR 6CR8 EfTIR BÖKINHI FUGLADANSINN C ELLING - FUGLADANSINN Ingvar Ambjornsen Þýð.: Einar Ólafsson Elling vaknar á geðdeild eftir að hafa fengið tauga- áfall. Þar kynnist hann Kjell Bjarne sem líkt og Elling er ekki eins og fólk er flest. A milli þessara sérkennilegu en ólíku manna fara að myndast óvenjuleg vináttutengsl. Eftir sérlega misheppnað aðfangadagskvöld rifjar Elling upp viðburðaríka ferð með móður sinni til Benidorm. 253 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1780-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja ENGLAR OG DJÖFLAR Dan Brown Þýð.: Karl Emil Gunnarsson Robert Langdon er boðað- ur með skömmum fyrir- vara til Sviss að rannsaka vettvang óhugnalegs morðs á þekktum vísinda- manni. Fyrr en varir er hann flæktur inn í alda- langar erjur kaþólsku kirkjunnar og leynifélags- ins Illuminati sem hefur í hyggju að valda uppnámi £ páfagarði. Dan Brown skipaði sér í hóp vin- sælustu spennusagnahöf- unda veraldar með hinni frábæru bók Da Vinci lykl- inum. Þessi bók gefur henni ekkert eftir. 453 bls. Bjartur ISBN 9979774924 Leiðb.verð: 4.280 kr. A1 P|Oi>Lli<;UR Mh I SOU llOl lM)uK STEPHEN KtNG £VWD ..KiRjl<lnSfl|{haiin iiirisl hhstur ... rillsl.lkliu.l oi;lui'k,.i.nll.y ' vK-i s' EYMD Stephen King Þýð.: Karl Th. Birgisson Rithöfundurinn Paul Shelton lendir í bílveltu í afskekktu fjalllendi en er bjargað af Annie Wilkes sem er einn einlægasti aðdáandi bóka hans. Hún verður í senn hjúkrunar- kona hans og fangavörður. Paul neyðist til að skrifa eingöngu fyrir hana og hún hefur sínar aðferðir til að hvetja hann áfram ... 326 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1759-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja FIMM MÍLUR FRÁ YTRI-VON Nicola Barker Elísa Björg Þorsteinsdóttir Unglingsstúlkan Medve er risavaxin og 16 ára. Hún býr ásamt smávaxinni fjölskyldu sinni á hálf- hrundu art déco-hóteli á eyju rétt fyrir utan Devon. Svo rennur upp 5. júní og pilturinn La Roux kemur inn á sögusviðið. Nicola Barker er í hópi þeirra ungu rithöfunda sem rita á enska tungu sem bókmenntatímaritið Granta telur efnilegasta nú um stundir. 176 bls. Verslunin Sjávarborg Bókabúðin við Höfnina Stykkishólmi Sími: 438 1121 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.