Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 88
Þýdd slcáldverk
Wll.LIAM SAROYAN
GEÐBILUN í ÆTTINNI
- og fleiri sögur
William Saroyan
Þýð.: Gyrðir Elíasson
Geðbilun í ættinni og fleiri
sögur er eitt kunnasta verk
Williams Saroyan, eins
þekktasta og áhrifamesta
rithöfundar Bandaríkj-
anna. I sögunum togast á
tregi og gleði, hið hárfína
jafnvægi gamans og
alvöru, sem er helsta ein-
kenni sagna Saroyans, er
hér fínstilltara en í flest-
um öðrum verkum hans.
Sögurnar njóta sín til fulls
í öndvegisþýðingu Gyrðis
Elíassonar skálds.
141 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2515-1
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Kilja
HÁLFBRÓÐIRINN
Lars Saabye
Christensen
Þýð.: Sigrún
Magnúsdóttir
Daginn sem Norðmenn
fagna lokum seinni
heimsstyrjaldarinnar er
ráðist á Veru á þurrkloft-
inu. Um veturinn fæðist
Fred í leigubíl á leið á
spítalann. Löngu seinna
kemur Barnum hálfbróðir
hans í heiminn og það er
hann sem hefur orðið í
þessari miklu fjölskyldu-
sögu.
Lars Saabye Christen-
sen hlaut Bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs fyr-
ir Hálfbróðurinn sem
komið hefur út víða um
heim og hvarvetna hlotið
afar lofsamlegar viðtökur.
„Meistaraverk."
Páll B. Baldvinsson,
Stöð 2.
598 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2570-4
Kilja
Hella
ÞjOÐIN
HELLAÞJÓÐIN
Jean M. Auel
Þýð.: Helgi M. Bárðason
Sjálfstætt framhald sög-
unnar um stúlkuna Aylu
sem hófst með Þjóð bjarn-
arins mikla. Þetta er hríf-
andi, dulúðug og ekki síst
spennandi skáldsaga sem
snertir lesandann djúpt.
660 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1761-8
Leiðb.verð: 1.799 kr.
Kilja
" ERIC-EMMANUEL SCHMITT
Hr. Ibrohim og blóm Kóronsins
HERRA IBRAHIM OG
BLÓM KÓRANSINS
Eric-Emmanuel Schmitt
Guðrún Vilmundardóttir
Móses var ekki nema 11
ára gamall þegar hann
braut sparibaukinn sinn
og heimsótti gleðikonurn-
ar. Um líkt leyti kynntist
hann hr. Ibrahim, gamla
kaupmanninum sem rak
arababúð mitt í gyðinga-
hverfinu og sat rólegur á
stólnum sínum þótt
drengurinn hnuplaði frá
honum niðursuðudósum.
Daginn sem Brigitte Bar-
dot gekk inn í búðina stóð
hr. Ibrahim hins vegar
aldrei þessu vant á fætur.
Þennan dag urðu þeir
Móses líka vinir. Fyrsta
bókin í þríleik eftir Eric-
Emmanuel Schmitt um
hlutverk trúarbragðanna í
mannlegu samfélagi.
90 bls.
Bjartur
ISBN 997977469X
Leiðb.verð: 1.480 kr.
Kilja
I GREIPUM MYRKURS
Sidney Sheldon
Þýð.: Atií Magnússon
Ur öllum heimshlutum
berast fregnir af fólki sem
farist hefur í slysi eða er
saknað. í fyrstu virðast öll
slysin vera óhöpp en brátt
kemur í ljós að öll fórnar-
lömbin tengjast stærsta
vísindarannsóknafyrir-
tæki heims. Ekkjur tveggja
þeirra kynnast af tilviljun
og brátt hefst æsileg
atburðarás þar sem ein-
hver er staðráðinn í að
myrða þær. Hvað eftir
annað sleppa þær með
naumindum úr greipum
dauðans. Brátt er hulu
svipt af áformum sem
breytt gætu lífi fólks á
jörðinni á óhugnanlegan
hátt, næðu þau fram að
ganga.
282 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-565-4
Leiðb.verð: 3.980 kr.
86