Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 92
Þýdd skáldvei k
■liiíiHHHHHHHHI ■■■■■■■■
MALARINN SEM
SPANGÓLAÐI
Arto Paasilinna
Þýð.: Kristín Mántylá
Gunnar Huttunen er mal-
ari í litlum bæ í norðan-
verðu Finnlandi. Hann
virðist heiðvirður maður
og fyrirmynd annarra en
hefur þó einn galla: Hann
þolir ekki smásmyglislegt
reglugerðartal yfirvalda.
Þá fer hann út í skóg,
horfir á mánann og span-
gólar. Spangólið berst um
allan skóg, þorpsbúar fá
ekki sofið og þar kemur að
þeir safna liði gegn Gunn-
ari.
Arto Paasilinna er einn
dáðasti höfundur Norður-
landa og áður hafa komið
út eftir hann á íslensku Ar
hérans og Dýrðlegt fjölda-
sjálfsmorð, sem naut mik-
illa vinsælda.
266 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2554-2
Leiðb.verð: 4.490 kr.
MEÐ KÖLDU BLÓÐI
lan Rankin
Þýð.: Anna María
Hilmarsdóttir
Tveir unglingar eru myrt-
ir í skólanum og morðing-
inn, uppgjafahermaður og
einfari, fremur síðan
sjálfsmorð. I sjálfu sér er
ekkert leyndardómsfullt
við þetta ... nema ástæð-
an, að áliti lögreglunnar.
Málið leiðir John Rebus
lögregluvarðstjóra ofan í
fortíð morðingjans en
einnig ofan í sína eigin
fortíð.
Ian Rankin er einn
helsti spennusagnahöf-
unda Breta og seljast bæk-
ur hans í milljónaupplög-
um um allan heim.
352 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-37-9
Leiðb.verð: 3.990 kr.
MILAREPA
Eric-Emmanuel Schmitt
Þýð.: Guðrún
Vilmundardóttir
Simon dreymir nótt eftir
nótt að hann sé staddur á
sömu löngu, steinlögðu
vegunum, yfirkominn af
hefnigirni. Meira veit
hann ekki, fyrr en ókunn-
ug kona sest hjá honum á
kaffihúsi í París, lítur í
augu hans og segir: „Þig
langar að losna undan hat-
rinu. Þér tekst það ekki
ERIC-EMMANUEL SCHMITT
Milarepa
■‘('f
nema þú segir sögu hans
sem þú herjaðir á, söguna
af Milarepa." Þriðjabókin
í þríleik eftir Eric-Emm-
anuel Schmitt um hlut-
verk trúarbragðanna í
mannlegu samfélagi.
84 bls.
Bjartur
ISBN 9979774746
Leiðb.verð: 1.480 kr.
Kilja
Kerstin Ekman
Miskunnsemi GuSs
GA •* vl oí tynf HU
V*twr Uokhooo ótol pn&wv 09 o•fágwn
. hotdv* Vvsoda hvgtcogovm trá opphott W oodo '
MISKUNNSEMI GUÐS
Kerstin Ekman
Þýð.: Sverrir
Hómarsson
Vorið 1916 heldur Hillevi
Klarin, nýútskrifuð ljós-
móðir frá Uppsölum, til
starfa í afskekktum smábæ
í Norður-Svíþjóð. Hún
rekur sig fljótt á að veru-
leiki þess fólks sem þar
lifir lýtur öðrum lögmál-
um, og fyrr en varir slær í
brýnu milli hennar og
kreddufullra bæjarbúa
sem kemur af stað spenn-
andi atburðarás er afhjúp-
ar djúpstæðar mannlegar
kenndir.
Margföld verðlaunabók
eftir höfund Atburða við
vatn.
„Heldur lesanda hug-
föngnum frá upphafi til
enda.“
Silja Aðalsteinsdóttir,
DV.
396 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2548-8
Leiðb.verð: 1.799 kr.
Kilja
|AN GUIILOU
MUSTERIS-
RIDDARINN
MUSTERISRIDDARINN
Jan Guillou
Þýð.: Sigurður Þór
Salvarsson
Arni Magnússon er kross-
fari í Landinu helga. I
munni heiðingjanna er
hann A1 Ghouti, maður-
inn sem þeir virða en ótt-
ast í senn. Hinn mikli
Saladin, er óvinur hans.
Musterisriddarinn er afar
spennandi saga sem gerist
í Gaza og Jerúsalem laust
fyrir árið 1200.
336 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-43-9
Leiðb.verð: 3.490 kr.
90