Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 94

Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 94
Þýdd skáldverk MYNDSKREYTT BIBLÍA fyrir börn og fullorðna Murray Watts Myndskr.: Helen Cann Þýð.: Hreinn Hákonarson Er erfitt að byrja að lesa Biblíuna? Hefur þig lengi langað til þess en ekki komið þér að verki? Lestu þá þessa bók. Hér eru sögur Biblíunn- ar endursagðar á skýran og einfaldan hátt sem hentar bæði börnum og fullorðnum. Fjöldi mynda prýðir frásögnina og glæð- ir hana kraftmiklu lífi. 352 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-74-7 Leiðb.verð: 2.780 kr. NÁÐIN Linn Ullman Þýð.: Solveig Brynja Grétarsdóttir Johan Sletten veikist alvarlega og gerir þá óvenjulegt samkomulag við konu sína: þegar hann geti ekki lengur lifað með reisn og verði henni og öðrum þyrði, eigi hún að aðstoða hann við ákveð- inn verknað. Þegar sú stund nálgast efast hann hins vegar um hvort þetta sé í raun einlægur vilji hans. Fyrr en varir eru hjónin komin handan við áður þekkt mörk í sam- bandi sfnu. LINN ULLMANN Náðin er ljúfsér og hríf- andi ástarsaga um þá erf- iðu list að lifa allt til dauð- ans, og það að fela líf sitt í hendur annarra. Linn Ullmann er í hópi þekktustu og vinsælustu höfunda Noregs. Fyrr hef- ur komið út eftir hana á íslensku skáldsagan Aður en þú sofnar. 150 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2574-7 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja J&t- ™ A NAFNABÓKIN Amélie Nothomb Þýð.: Guðrún Vilmundardóttir Þegar Lucette varð ólétt var hún ákveðin í að barn- ið hennar fengi nafn sem hæfði stórkostlegri framtíð þess. Faðirinn hafði aðrar hugmyndir um nafngjöf- ina. Það varð þeirra beggja bani. Stúlka fæddist og fékk nafnið Plectrude og var komið í fóstur hjá móð- ursystur sinni. Og hennar beið sannarlega glæst framtíð sem tindilfætt dansmær. En það er eng- inn dans á rósum að vera framúrskarandi ballerína. Amélie Nothomb er einn vinsælasti samtímahöf- undur Frakklands. 104 bls. Bjartur ISBN 9979774630 Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja HÓMER ÓDYSSEIFSKVIÐA ÓDYSSEIFSKVIÐA HÓMERS Þýð.: Sveinbjörn Egilsson Ritstj.: Svavar Hrafn Svarsson Odysseifskviða fjallar um heimför og hrakningar kappans Odysseifs um ævintýralegar slóðir Mið- jarðarhafsins og alla leið í dauðaheim Hadesar. Hún lýsir guðlegum galdrakerl- ingum og íðilfögrum prinsessum, framhjáhaldi guða og trygglyndi hunda, skrímslum og vofum, bar- áttu hetja og skúrka sem að lokum hljóta makleg málagjöld. Verkinu fylgja nafna- skrár og skýringar, auk korts sem sýnir hrakning- ar Odysseifs um Miðjarð- arhafið. 314 bls. Bjartur ISBN 9979774754 Leiðb.verð: 1.880 kr. Kilja ERIC-EMMANUEl SCHMITT Óskar og bleikklædda konon 4? ÓSKAR OG BLEIKKLÆDDA KONAN Eric-Emmanuel Schmitt Þýð.: Guðrún Vilmundardóttir Oskar litli hefst við á spít- ala en finnur að hann veldur Diisseldorf lækni vonbrigðum á stofugang- inum é morgnana. Lækn- irinn horfir þá þegjandi á drenginn, eins og hann hafi gert eitthvað af sér. Reyndar horfa allir á hæð- inni þannig á Oskar núorðið, allir nema Amma bleika. Og það er einmitt hún sem ráðleggur Oskari að skrifa Guði bréf. Önnur bókin í þríleik eft- ir Eric-Emmanuel Schmitt um hlutverk trúar- bragðanna í mannlegu samfélagi. 120 bls. Bjartur ISBN 9979774673 Leiðb.verð: 1.480 kr. Kilja 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.