Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 96
Þýdd skáldverk
PÉTURSBORGAR-
SÖGUR
Nikolaj Gogol
Þýð.: Geir Kristjánsson,
Hafdís Hreiðarsdóttir,
Vigdís Guðmundsdóttir
og Þórarinn
Kristjánsson
Formáli: Árni Bergmann
Nikolaj Gogol (1809-1852)
er einn helsti meistari
rússneskrar frásagnarlist-
ar. Hann sameinar í verk-
um sínum hugarflug og
beitta kímni sem njóta sín
ekki síst í smásögum
hans. Fimm þeirra Nevskij
prospekt, Dagbók vitfirr-
ings, Kápan, Nefið og
Andlitsmyndin birtast hér
undir nafninu Pétursborg-
arsögur en sú borg er
sögusvið þeirra.
285 bls.
Hávallaútgáfan
ISBN 9979-9546-6-3
Leiðb.verð: 2.380 kr.
Kilja
CECELIA
AHERN
PS: ÉG ELSKA ÞIG
Cecelia Ahern
Þýð.: Sigurður A.
Magnússon
Fyrsta skáldsaga höfund-
ar, sem færir okkur fersk-
an og hugljúfan andblæ
ástar og söknuðar. Sagan
segir frá ungri konu, sem
missir manninn sinn.
Hann kemur henni óvænt
til aðstoðar eftir andlátið,
leiðir hana í gegnum erfið-
leika og kennir henni að
lifa lífinu á ný. Saga, sem
lofsyngur ástina, vin-
áttuna og lífið. Sagan hef-
ur hvarvetna hlotið ein-
róma lof gagnrýnenda og
verið þýdd á meira en 30
tungumál. Kvikmynd
byggð á sögunni er vænt-
anleg frá Warner Brothers.
430 bls.
Is-Land ehf.
ISBN 9979-9689-0-7
Leiðb.verð: 4.490 kr.
NickHorntay
Saga um
strák
SAGA UM STRÁK
About a Boy
Nick Hornby
Þýð.: Eysteinn
Björnsson
Will, 36 ára, einhleypur
og barnlaus, hefur aldrei
unnið handtak á ævi
sinni. Hann gengur í Félag
einstæðra foreldra til þess
að komast yfir ungar og
fallegar konur. Þar kynnist
hann Marcusi, 12 ára, og
móður hans. Grátbrosleg
saga sem sló strax ræki-
lega í gegn og hefur verið
þýdd á fjölda tungumála.
Kvikmyndin eftir sögunni
naut einnig mikilla vin-
sælda.
278 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-044-2
Leiðb.verð: 1.590 kr.
Kilja
SENDIFERÐIN
Raymond Carver
Þýð.: Óskar Árni
Óskarsson
Þegar Raymond Carver
lést árið 1988 og hafði
hann á skömmum tíma
skipað sér í hóp fremstu
smásagnahöfunda sam-
tímans. Sendiferðin hefur
að geyma þær sjö smásög-
ur sem hann lét eftir sig.
Líkt og í fyrri verkum
bregður hann um mynd-
leiftrum úr hversdagslíf-
inu, atvikum sem láta lít-
ið yfir sér en skilja þó eft-
ir djúp spor.
134 bls.
Bjartur
ISBN 9979774614
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Kilja
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
94