Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 106
Ljóð
Höfundur er sérfræðingur
á Þjóðminjasafni Islands
og starfar sjálfstætt við
listir. I Gullkornasandin-
um eru ævintýraljóð. I
samræðum við þig inni-
heldur smáljóð um sam-
skipti kynjanna. Kveðja til
engils fjallar um ástvina-
missi og hefur hjálpað
fólki í sorg.
40 / 64 / 24 bls.
Lftil ljós á jörð
ISBN 9979-9604-3-4
/-4-2/-2-6
Leiðb.verð: 2.300 kr. hver
bók.
HUGRENNINGAR OG
ÖNNUR PERSÓNULEG
AFREK
Torgeir Schjerven
Þýð.: Hallberg
Hallmundsson
Ein allra frumlegasta
ljóðabók sem út hefur
komið á Norðurlöndum
síðustu áratugi.
32 bls.
Brú - Forlag
ISBN 9979-9474-6-2
Leiðb.verð: 590 kr.
í LEIÐINNI
Ari Trausti
Guðmundsson
í leiðinni er fyrsta ljóða-
bók Ara Trausta Guð-
mundssonar og hefur að
geyma tæp 60 ljóð. Yrkis-
efnin eru margvísleg en
ljóðin spegla einlægan
áhuga á framandi mann-
lífi og aðstæðum, en um
leið glöggt auga fyrir hinu
smáa og hversdagslega
sem líður hjá í dagsins
önn. Bókina prýða nokkr-
ar ljósmyndir eftir Ragnar
Th. Sigurðsson og Ara
Trausta.
88 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1749-9
Leiðb.verð: 2.490 kr.
í LJÓS
Hallgerður Gísladóttir
Hallgerður hefur lengi
fengist við ljóðagerð þótt
þetta sé fyrsta ljóðabók
hennar. Höfundi er tamt
að yrkja um umhverfi sitt
- náttúru og borg - með
vísan í söguleg atvik.
Gáskafullur leikur að orð-
um einkennir ljóðin sem
eru knöpp að formi til.
62 bls.
Salka
ISBN 9979-768-26-6
Leiðb.verð: 2.290 kr.
Kilja
JÓLASVEINARNIR
ÞRETTÁN
Jólasveinavísur
Elsa E. Guðjónsson
Ný aukin útgáfa
Vísur á íslensku, dönsku
og ensku um íslensku jóla-
sveinana, Grýlu, Leppal-
úða og jólaköttinn. Bókin
er öll litprentuð með sér-
hönnuðum útsaumuðum
myndum eftir höfundinn.
Auk þess eru nú í bókinni
munstur með litatáknum
af öllum jólasveinunum og
kynning, með myndum á
útsaumuðu jólasveina-
dagatali höfundar.
88 bls.
Elsa E. Guðjónsson
Dreifing: Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9202-4-6
Leiðb.verð: 1.300 kr.
Kilja
KJÖTBÆRINN
Kristín Eiríksdóttir
Hér segir af stúlkunni
Kötu, já stúlkunni Kötu,
sem býr í blokk, hlustar á
þungarokk, dansar skottís
við standlampann, teiknar
myndir af Kalvin sínum
og glímir við sjálflýsandi
jakuxa, milli þess sem
hún reynir að ráða í dag-
blaðaauglýsingar. Kristín
hefur vakið verðskuldaða
athygli fyrir ljóð sín á
undanförnum misserum.
Kjötbærinn er hennar
fyrsta bók, frumlegt og
ögrandi verk sem dregur
upp brotakennda mynd af
heimi sem er í senn kunn-
uglegur og framandi.
44 bls.
Bjartur
ISBN 9979774819
Leiðb.verð: 1.880 kr.
Kilja
Pokahornið
Strandgötu 36 • 460 Táknafjörður
• S. 456 2505 • gestrun@snerpa.is
w
104