Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 107
LESARKIR LANDSINS
Sigurlaugur Elíasson
Sigurlaugur Elíasson er
meistari hins hófstillta
ofsa. I bókum sínum hef-
ur hann þróað ljóðmál
sem með tilstilli jarð-
bundinna lýsinga er
nákomið og þekkilegt en
hefur um leið fólgið í sár
breidd og dýpt.
78 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2527-5
Leiðb.verð: 2.690 kr.
Gyrðir
Elíasson
Kristinn Ljóð
■ Árnasort
LJÓÐ
Gyrðir Elíasson
Nýstárleg útgáfa með
lestri skáldsins og tónlist
eftir Kristin Árnason á
geisladiski.
24 mín.
Dimma ehf.
Dreifing: Smekkleysa
ISBN 9979-9035-9-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
LJÓÐ
Ingibjörg Haraldsdóttir
Nýstárleg útgáfa með
lestri skáldsins og tónlist
eftir Tómas R. Einarsson á
geisladiski.
24 mín.
Dimma ehf.
Dreifing: Smekkleysa
ISBN 9979-9695—0-4
Leiðb.verð: 2.490 kr.
STEINUNN
SlGURÐARDÓTTIR
frð Slfollum tll HugAnta
LJÓÐASAFN
Frá Sífellum til
Hugásta
Steinunn Sigurðardóttir
í þessu heildarsafni ljóða
Steinunnar koma glöggt
fram hin skýru höfundar-
einkenni Steinunnar: hnit-
miðaður og myndrænn
stíll, sterkar og óvæntar
náttúrumyndir, glettni og
lífsgleði sem vegast á við
ugg og trega, tilfinningahiti
tempraður af kaldhæðni,
hversdagsleg orð um und-
ur og stórmerki lífsins.
Ljóðabækur Steinunnar
hafa flestar verið ófáanleg-
ar um árabil en hér birtast
þær allar í nýrri og vand-
aðri útgáfu með sérlega
skemmtilegum formála
eftir Guðna Elísson bók-
menntafræðing.
318 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2503-8
Leiðb.verð: 4.990 kr.
LJÓÐÖLD
Guðmundur Böðvarsson
100 Ijóð á aldarafmæli
Þann 1. september s.l.
voru hundrað ár liðin frá
fæðingu Guðmundar
Böðvarssonar skálds á
Kirkjubóli í Hvítársíðu.
I tilefni af því kom út
bókin Ljóðöld með hundr-
að úrvalsljóðum skálds-
ins og grein um líf hans og
list eftir Silju Aðalsteins-
dóttur, ævisöguritara
hans. Guðmundur Böðv-
arsson var - með orðum
Kristins E. Andróssonar -
,,eitt af ævintýrunum í
íslenskum bókmenntum",
nánast óskólagenginn
sveitastrákur sem skipaði
sér á fremsta bekk
íslenskra skálda á 20. öld.
Með fágætlega einlægum
ljóðum, hvort sem þau
snertu sáran streng, ljúfan
eða stríðan, öðlaðist Guð-
mundur varanlegan sess í
huga og hjarta þjóðar
sinnar. Þessi bók er kær-
komin öllum unnendum
íslenskra ljóða.
237 bls.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-181-2
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Ljóð
MÓTMÆLI MEÐ
ÞÁTTTÖKU
Kristian Guttesen
Ljóðmælandi er á mörk-
um ljóss og myrkurs og
sér svipmyndir úr lífi sínu
renna hjá eins og kvik-
mynd. Hér fara saman
skörp myndskeið og hug-
renningar sem gefa nýja
sýn á veruleikann.
62 bls.
Salka
ISBN 9979-768-24-X
Leiðb.verð: 2.290 kr.
Kilja
MUNUM VIÐ BÁÐAR
FLJÚGA
Stefanía G. Gísladóttir
Ljóðin eru flest ort á árun-
um 1990-2003. Mörg
þeirra eru tengd átthögum
höfundar í Norðfirði.
Önnur sýna hvernig höf-
undur tekst á við lífið í
framandi umhverfi. Stef-
105