Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 109
VÉSTEINN LÚÐVlKSSON
Svona er að eiga fjall að vini
SVONA ER AÐ EIGA
FJALL AÐ VINI
Vésteinn Lúðvíksson
Vésteinn Lúðvíksson olli
vissum vatnaskilum í
íslenskum bókmenntum
með skáldsögum sínum
og smásögum á áttunda
áratugnum. Hann kvaddi
sér síðan hljóðs að nýju
eftir langt hlé með ljóða-
bókinni Úr hljóðveri aug-
ans sem gefin var út á
liðnu ári. Hann fylgir því
magnaða verki nú eftir
með nýrri ljóðabók þar
sem viðfangsefnið er staða
mannsins andspænis nátt-
úrunni, þeirri sem ýmist
býr innra með honum og
fýrir utan hann.
64 bls.
Bjartur
ISBN 9979774878
Leiðb.verð: 1.880 kr.
Kilja
TILFINNINGAR
Guðrún Jóhannsdóttir
frá Brautarholti
Þessi bók er ætluð þeim
sem vilja tjá tilfinningar
sínar, annaðhvort í ræðu
eða riti. Hór eru ljóð sem
henta vel á skírnar- eða
fermingarkort, kveðja til
brúðhjóna, hvernig tjá má
ást sína, sem og heillaósk-
ir til vina á stórhátíðum.
Þetta er bókin sem léttir
leiðina að réttum orðum á
gleði og sorgarstundum.
Allur ágóði af sölu bók-
arinnar rennur til styrktar
málefnum einhverfra
bama.
120 bls.
Soroptimistaklúbbur
Seltjarnarness
ISBN 9979-60-759-9
Leiðb.verð: 1.500 kr.
barnsaldri, en koma ljóð
hans hér í fyrsta sinn á
bók. Ljóðin sýna mann að
störfum og eru oft á tíðum
heimild um hið fjölbreytta
lífshlaup sem hann hefur
þreytt. Þar má m.a. sjá inn
í hugskot fátæks bónda-
sonar, skólamanns, trú-
boða í Afríku, söngmanns,
prests og sálusorgara.
224 bls.
Fjölskylda Jóns Hj.
ISBN 9979-60-900-1
Leiðb.verð: 2.790 kr.
VERTU SEM LENGST
Steinunn P. Hafstað
Vertu sem lengst er ljóða-
bók full af ást á lífinu.
Hún kemur á óvart íýr-
ir að vera allt í senn hlý,
falleg, viðkvæm og sárs-
aukafull.
Næmt auga höfundar
fyrir íroníu gefur bókinni
léttara yfirbragð.
Þetta er fyrsta bók höf-
undar.
60 bls.
Steinunn P. Hafstað
ISBN 9979-60-940-0
Leiðb.verð: 2.190 kr.
ÚR ÞAGNAR DJÚPUM
Jón Hjörleifur Jónsson
Úr þagnar djúpum er
samsafn ljóða Jóns Hjör-
leifs Jónssonar, fyrrv.
skólastjóra og prests. Bók-
in er gefin út í tilefni af
áttræðisafmæli hans. Jón
hefur verið síyrkjandi frá
Ljóð
ÞÖGNIN
Ljóð á fjórum
tungumálum
Carles Duarte i
Montserrat
Þýð.: Guðrún Tulinius
Þetta mun vera í fýrsta
sinn á Islandi sem ljóð eru
þýdd og gefin út á fjórum
tungumálum, eða katal-
ónsku, spænsku, frönsku
og íslensku.
I ljóðunum skoðar höf-
undurinn hvernig við
mannfólkið tengjumst til-
finningaböndum, eld-
umst, verðum bæði ást og
hatri að bráð, deyjum þeg-
ar kraftar okkar þverra og
veltir fýrir sér hvert för-
inni sé haldið þaðan.
79 hls.
Háskólaútgófan
ISBN 9979-54-574-7
Leiðb.verð: 2.900 kr.
Kilja
107