Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 111
mörkum þess gamla og
nýja. Áleitnar myndir af
fólki og náttúru draga fram
nýja sýn á Island nútímans
og ljóðrænar frásagnir,
ríkulega blandaðar góðlát-
legri kímni, færa lesendur
nær viðhorfum og lífssýn
trillukarla, þúsundþjala-
smiða, ferðabænda, refa-
skyttna, tamningarmanna
og náttúrubarna. Bók sem
notið hefur fádæma vin-
sælda frá því að hún kom
út enda kjöreign allra
Islendinga.
200 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-468-0
Leiðb.verð: 4.490 kr.
NATIONALPARK
SKAFTAFELL
SKAFTAFELL
NATIONAL PARK
Daníel Bergmann
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
er ein af dýrmætari perl-
um í náttúru íslands. í
þessari bók eru 95 lit-
myndir eftir Daníel Berg-
mann sem jafnframt skrif-
ar textann. Fjallað er um
landslagið, gróðurfar og
dýralíf í Skaftafelli og
nágrenni.
I bókinni eru kort af
svæðinu og leiðbeiningar
um gönguleiðir og marg-
víslegar hagnýtar upplýs-
ingar fyrir ferðamenn.
Bókin fæst bæði á
ensku og þýsku.
80 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-16-5/-15-7
Leiðb.verð: 1.490 kr.
hvor bók.
Stóra reisubókin
STEFNUMÓT VIÐ
HEIMINN
Ævintýri um víða
veröld
Ingólfur Guðbrandsson
Listir og ljósmyndir
Ferðalýsingar Ingólfs Guð-
brandssonar þykja ein-
stakar að innihaldi og orð-
snilld og komast beint að
kjarna málsins. Hér birtast
þær í fyrsta sinn á bók
ásamt fjölda fallegra
mynda úr víðri veröld, en
hann hefur verið áhuga-
samur ljósmyndari í ára-
tugi. Þekktir ljósmyndarar,
s.s. Ragnar Axelsson, Árni
Sæberg, Þorkell Þorkels-
son o.fl. hafa einnig góð-
fúslega heimilað notkun
mynda. Auk Ingólfs skrifa
úrvalspennar skemmtileg-
ar frásagnir af ferðum sín-
um í fylgd hans, t.d. Arn-
aldur Indriðason, rithöf-
undur, Kristín Marja Bald-
ursdóttir, rithöfundur, Sig-
urdór Sigurdórsson, blaða-
maður og fararstjóri,
Sveinn Guðjónsson, blaða-
maður, Sverrir Pálsson,
skólastjóri og skáld, Bene-
dikt Gunnarsson, listmál-
ari og nokkrir fleiri
ónefndir.
Bókin er litprentuð í
stóru broti með 360 ljós-
myndum og kortum.
256 bls.
Ferða- og bókaklúbbur-
inn Heimskringla
ISBN 9979-60-982-6
!■
.■ - i • m V -- ' 4
YZT
Ari Trausti
Guðmundsson
Tolli
Stórglæsileg listaverkabók
með málverkum Tolla
(Þorlákur Morthens) og
texta Ara Trausta Guð-
mundssonar, auk fjölda
ljósmynda. Bókin er
afrakstur samstarfs lista-
mannsins Tolla við rithöf-
undinn og vísindamann-
inn Ara Trausta Guð-
mundsson.
Urvals ljósmyndarar,
listamenn og hönnuðir
komu auk þeirra að gerð
bókarinnar og til samans
gera þeir hana að lista-
verki í hágæðaflokki.
Texti bókarinnar er á
þremur tungumálum,
ensku, frönsku og þýsku.
182 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2509-7
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Bókabúðin HAMRABORG
Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877
109