Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 114

Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 114
Fræði og bækur almenns efnis ANDVARI 2004 Nýr flokkur XLVI, 129.ár Ritstj.: Gunnar Stefánsson Aðalgrein Andvara að þessu sinni er ítarlegt ævi- ágrip Auðar Auðuns, ráð- herra og alþingismanns, eftir Björgu Einarsdóttur. Auður var merkur braut- ryðjandi á sinni tíð, fyrsta íslenska konan sem lauk lagaprófi, lengi forseti borgarstjórnar Reykjavík- ur og um skeið borgar- stjóri. Hún sat á þingi fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn í 15 ár og var ráðherra fyrst kvenna. Hér er rakinn uppruni Auðar, margþætt- ur starfsferill hennar og baráttumál. - Aðrar grein- ar f ritinu fjalla um trúar- leg minni í ljóðum Jóhannesar úr Kötlum, um Jón Sigurðsson forseta og Stephan G. í tilefni af nýjum ævisögum þeirra og einnig er hér forvitn- ileg grein um farfugla- hreyfinguna og hvernig hún barst til Islands. Hið ísl. Þjóðvinafélag Dreifing: Sögufélag ISSN 0258-3771 Leiðb.verð: 1.700 kr. ÁRBÓK BARÐA- STRANDARSÝSLU 2004 Ritn.: Ari ívarsson, Jóhann Ásmundsson og Steinunn Eyjólfsdóttir Fróðleikur um menn og málefni á sunnanverðum Vestfjörðum. Vel búið og áhugavert héraðsrit. 164 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-34-2 Leiðb.verð: 2.150 kr. ÁSTARSPEKT ÁSTARSPEKT Stefán Snævarr „Astarspekt" er gömul þýðing á orðinu „fílosofía" sem orðrétt þýðir „visku- vinátta“. Höfundur velur bók sinni þetta heiti, því hann telur skynsemi og tilfinningar samofnar. Hann tæpir á þessu sam- krulli, en önnur mál brenna enn meira á hon- um eins og kemur fram í efnisyfirliti: „Hið sanna: Heimspekin, skynsemin, þekkingin" þar sem hann ræðir hlutverk heimspek- innar og eðli þekkingar- innar. „Hið góða: Siða- mál, stjórnmál" setur stjórnspekina mjög í fyrir- rúm þó siðfræðin komi einnig við sögu. Stefán beinir sjónum sínum aðal- lega að frjálshyggjunni og gagnrýnir hana. I kaflan- um „Hið fagra: Listamál, skáldskaparmál" ver hann skynsemishyggju um skáldskap og aðrar list- greinar. Loks er varað við þeim hættum sem steðja að íslenskri tungu. Stefán hefur gefið út átta skáldverk. Einnig hef- ur hann birt fjölda rit- gerða um aðskiljanleg efni í innlendum og erlendum blöðum, tímaritum og bókum. Ástarspekt er þriðja heimspekirit höf- undar. 320 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-141-0 Leiðb.verð: 3.390 kr. Clarence E. Glad miN um imm Nýja testamcntið og upphaf kriitni ÁTÖKIN UM TEXTANN Nýja testamentið og upphaf kristni Clarence E. Glad Atökin um textann fjallar um mótunarsögu Nýja testamentisins á fyrstu þremur öldunum eftir Krist. Þá átti sér stað guð- fræðileg barátta um hvaða rit ættu að verða hluti af Nýja testamentinu og öðl- ast þar með sess helgirita um aldur og ævi. Þær ákvarðanir sem teknar voru á þessum tíma skiptu sköpum fyrir þró- un kristins átrúnaðar. Höf- undur fjallar á skilmerki- legan hátt um þessa flóknu sögu þegar fyrstu kristnu söfnuðirnir tókust á um efni hinnar helgu bókar. Atökin um textann er fyrsta bindi í nýrri ritröð Grettisakademíunnar sem gefin er út í samvinnu við Háskólaútgáfuna. 184 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-597-6 Leiðb.verð: 3.200 kr. Kilja BESTU KNATTSPYRNULIÐ EVRÓPU Agnar Freyr Helgason Guðjón Ingi Eiríksson I þessari bráðskemmtilegu bók er rakin saga 12 bestu knattspyrnuliða Evrópu: AC Milan, Manchester United, Ajax, Barcelona, Arsenal, Porto, Juventus, Valencia, Liverpool.Bay- ern Munchen, Chelsea og Real Madrid. Omissandi bók fyrir alla knattspyrnuunnend- ur. 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.