Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 120
Fræði og bækur almenns efnis
EINKALÍF
HUNDA
ELIZABETH
MARSHALL THOMAS
SIÓNMÁL
EINKALÍF HUNDA
Elizabeth Marshall
Thomas
Þýð.: Áslaug Ragnars
Bingó, Fjóla, María, Misha
og hvolparnir áttu heima
hjá höfundi sem er mann-
fræðingur. Hún lét Misha
ganga lausan um alla
Boston og útborgirnar,
fylgdi honum eftir og
skráði hegðun hans. Hún
komst að mörgu hnýsi-
legu um einkalíf hund-
anna. Undursamleg og
spennandi frásaga sem
eykur ekki aðeins skilning
á því hvað þeir vilja helst
en gefur mannfólkinu kost
á að endurspegla sitt eig-
ið sálarlíf.
194 bls.
Sjónmál
Dreifing:
Dreifingarmiðstöðin
ISBN 9979-9696-0-1
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Kilja
ENGILL TÍMANS
Til minningar um
Matthías Viðar
Sæmundsson
Ritstj.: Eiríkur
Guðmundsson og
Þröstur Helgason
Þessari bók er ætlað að
bera tíðindi af hugmynda-
lífi íslenskra fræði- og
listamanna nú um stundir.
Fjallað er um afar ólík efni,
svo sem hlutverk fræða- og
háskólasamfélagsins, pís-
larsögu Krists, njósnastarf-
semi á íslandi, kynja-
myndir karlmennsku,
myndasögur, nútímavæð-
ingu, menningarástand og
engla. Engill tímans er til-
einkaður minningu Matt-
híasar Viðars Sæmunds-
sonar dósents í íslenskum
bókmenntum við Háskóla
Islands og ritar Þorsteinn
írá Hamri kveðjuorð.
237 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-18-1
Leiðb.verð: 4.980 kr.
ERFÐAFRÆÐl
Örnólfur Thorlacius
I erfðafræði og sameinda-
erfðafræði hafa orðið bylt-
ingarkenndar framfarir á
síðustu áratugum, líklega
meiri en á nokkru öðru
sviði innan raunvísinda.
Bókin er byggð á eldri
útgáfum höfundar, en
Ornólfur Thorlacius er
löngu kunnur af þekkingu
sinni á þessu sviði. Auk
umfjöllunar um frumu-,
sameinda- og þróunar- og
stofnerfðafræði eru í þess-
ari bók nýir kaflar um
erfðatækni og um aðgerð-
ir sameindaerfðafræðinn-
ar við að rekja skyldleika
tegunda og stofna, þar
sem einkum er fjallað um
uppruna og innbyrðis
skyldleika ýmissa þjóða
og þjóðabrota. Þótt bókin
sé samin sem kennslubók
nýtist hún ekki síður
áhugasömum lesendum
utan skólanna. I bókinni
er fjöldi mynda, mynd-
skýringa og taflna.
252 bls.
IÐNÚ
ISBN 9979-67-114-9
Leiðb.verð: 5.790 kr.
ERFÐIR OG LÍFTÆKNI
Marta Konráðsdóttir
Sigríður Hjörleifsdóttir
Sólveig Pétursdóttir
Þróun og hagnýting erfða-
og líftækni byggist á því
að hægt er að rannsaka
smæstu einingar erfðaefn-
isins, vinna með það á
margvíslegan hátt og
breyta því. Hér er þessari
tækni lýst, möguleikum
hennar og aðferðum. Jafn-
framt er erfðafræði og lög-
málum erfða gerð ítarleg
skil. Þá er fjallað um
erfðasjúkdóma, einkenni
þeirra, orsakir og leit að
lækningu, enda hafa upp-
götvanir síðustu ára skap-
að nýja möguleika á sviði
lyfjaframleiðslu og gena-
lækninga.
195 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2528-3
Leiðb.verð: 4.999 kr.
118