Bókatíðindi - 01.12.2004, Side 124
Fræði og bækur almenns efnis
CLÍMAN
OHAO TlWARlT VM CVPf R/íOI OC iAMf tlAC
GLÍMAN 1.
ÁRGANGUR
Óháð tímarit um
guðfræði og samfélag
Glíman er nýtt tímarit sem
gefið er út í því markmiði
að gera guðfræðina gjald-
genga í samfélagslegri
umræðu á Islandi. Ritið
kemur út einu sinni á ári,
bæði í rafrænni og prent-
aðri útgáfu. YÍirskrift
fyrsta árgangs er „guð-
fræðin og samfélagsum-
ræðan“ og höfundar
greina hans eru: Björn
Bjarnason, Gunnbjörg
Oladóttir, Haukur Ingi
Jónasson, Hjalti Hugason,
Jón Pálsson, Kristinn Óla-
son, Sigurður Örn Stein-
grímsson, Sigurjón Arni
Eyjólfsson, Stefán Karls-
son og Þórhallur Heimis-
son.
134 bls.
Háskólaútgáfan
ISSN 1670-5289
Leiðb.verð: 1.800 kr.
Kilja
GOÐAMENNING
Gunnar Karlsson
Goðamenning er fjölhliða
könnun á hlutverkum og
áhrifum goða í íslenska
þjóðveldissamfélaginu.
Hér er einkum horft á
atriði sem áður fyrr voru
talin þessu samfélagi til
ágætis, svo sem aðgrein-
ingu löggjafarvalds og
dómsvalds, lýðræðislegt
eðli goðavaldsins og
tengslin milli þess ogbók-
menningar íslendinga á
miðöldum.
Goðaveldið er grund-
vallarrit um eitt merkileg-
asta tímabil í íslenskri
sögu.
Gunnar Karlsson er
prófessor í sagnfræði við
Háskóla íslands og höf-
undur fjölda bóka.
539 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2553-4
Leiðb.verð: 4.990 kr.
GOLF GRÍN
Samant.: Helen Exley
Fyrir alla með golfbakter-
íuna, frá byrjendum til
atvinnumanna. Þessi litla
bók er stútfull af bestu
bröndurunum, fyndnustu
tilvitnunum og bráð-
fyndnum teikningum.
64 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9543-8-8
Leiðb.verð: 950 kr.
GRIPLA XIV
Ársrit Stofnunar Árna
Magnússonar
I Griplu er fjölbreytt efni
um íslensk fræði. Tónlist-
ararfur Islendinga, leiðir
til túlkunar á eddukvæð-
inu, aldursgreining á
Islendingasögum, tengsl
fornaldarsagna, KarJa-
magnús saga, brottskafhir
stafir í Konungsbók eddu-
kvæða, frumbréf, vísa í
Fríssbók, handritamálið,
Verslunin Sjávarborg
Bókabúðin við Höfnina
Stykkishólmi
Sími: 438 1121
mismunandi útgáfur og
andmælaræður við dokt-
orsvarnir.
329 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-81-982-0
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Kilja
Guantanamo
HERFERÐ GEGN MANNRÉrriNDlIM
GUANTANAMO
Herferð gegn
mannréttindum
David Rose
Þýð.: Steinþór
Steingrímsson
Deltabúðirnar við Guant-
anamoflóa á Kúbu eru
umdeildasta fangelsi í
heiminum. Enn sitja þar
um 600 fangar án dóms og
laga, réttindalausir með
öllu. Eru þetta harðsvíruð-
ustu hryðjuverkamenn A1
Qaeda eins og Bushstjórn-
in heldur fram?
David Rose heimsótti
búðirnar á síðasta ári og
tók viðtöl við fangaverði,
hjúkrunarfólk og annað
starfsfólk, m.a. fangelsis-
stjórann. Rose lýsir hinu
kæfandi andrúmslofti sem
þar ríkir, sífelldum árás-
um á fanga, og andlegu og
líkamlegu harðræði. I
Guantanamo er margra
alda gömlum hugmynd-
um um meðferð fanga
varpað fyrir róða sem
sýnir okkur að í stríðinu
gegn hryðjuverkum verða
mannréttindi fyrst til að
hverfa.
122