Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 128

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 128
Fræði og bækur almenns efnis Foucault og er hér m.a. notað til að gagnrýna Islenska erfðagreiningu og ráðgjafahlutverk íslenskr- ar siðfræði. Fjölmargar aðrar greinar eru í heftinu auk fyrirlesturs Theodors W. Adorno „Vandkvæði siðfræðinnar". 249 bls. Háskólaútgáfan ISSN 1021-7215 Leiðb.verð: 3.420 kr. Kilja HUGUR 16.ÁRG. 2004 Tímarit um heimspeki Ritstj.: Davíð Kristinsson Þema heftisins er samfé- lagsrýni hollenska heim- spekingsins Benedict de Spinoza (1632-1677). Innlendir og erlendir fræðimenn skrifa um hann og tengja við hug- myndir annarra fræði- manna. Einnig eru rit- dómar, greinar um bækur, viðtal og þýðing á tíma- mótagreininni „Heim- speki sem lífsmáti" eftir fornfræðinginn Pierre Hadot. 300 bls. Háskólaútgáfan ISSN 1021-7215 Leiðb.verð: 3.000 kr. Kilja HUGVIT OG HAGLEIKUR Valdimar Össurarson í Villingholtshreppi í Flóa hefur verið óvenju mikið um frumkvöðla og hug- vitsmenn. Hér er sagt frá nokkrum þeirra og lýst því mikilfenglega um- hverfi sem þeir eru sprottnir úr. 72 bls. Félagsheimilið Þjórsárver ISBN 9979-60-942-7 Leiðb.verð: 1.740 kr. Kilja HVAÐ MIKIÐ ER NÓG? Dr. Jean lllsley Clarke Dr. Connie Dawson Dr. David Bredehoft Þýð.: María Vigdís Kristjánsdóttir f.h. H.í. Allir foreldrar hafa sömu markmið. Þeir vilja gefa börnunum sínum það besta af öllu. En þrátt fyr- ir góðan hug veitum við börnunum okkar oft miklu meira en þau þola með góðu móti og förum að ofdekra þau. í bókinni skýra uppeldisfræðing- arnir Dr. Clarke, Dr. Dawson og Dr. Bredehoft í fyrsta skipti hvernig ofde- kur, ofnæring og ofgnótt án skynsamlegra marka hindrar börnin í að öðlast mikilvæga færni til að læra það sem þau þurfa til að geta þrifist sem ham- ingjusamt og heilbrigt fullorðið fólk. Bókin er full af snjöllum ráðum, sönnum sögum og áhrifa- miklum aðferðum til að geta forðast-eða laga-or- sakir ofdekurs, þar á með- al: Hvernig hægt er að átta sig hvort maður ofdekrar og hvað er til ráða ef svo er. Hvernig kenna má barn- inu hvað orðið „nóg“ þýðir. Ráð til að setja ákveðn- ar reglur og mörk. Hvað ber að gera þegar vinir eða ættingja ofdekra börnin þín. Hvernig rjúfa á víta- hringinn ef þú hefur ver- ið ofdekrað barn. Það eru ekki slæmir for- eldrar sem ofdekra; raun- ar stafar ofdekur af hjarta- gæsku einni saman. Hvað mikið er nóg? veitir þér innsýn og stuðning til að geta alið upp börnin á ást- ríkan og áhrifaríkan hátt þannig að börnin geti lif- að fullu og hamingjusömu lífi. Dr. Sigrún Júlíusdótt- ir ritar formála. 308 bls. ÓB rágjöf ehf. ISBN 9979-9699-0-3 Leiðb.verð: 4.980 kr. HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA Gamansögur af íslenskum börnum Ritstj.: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Þetta er 10. bókin í þess- um vinsæla bókaflokki og nú er brugðið á leik með börnunum sem eiga mörg gullkornin. Dásamleg bók um börn- in okkar. 176 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-56-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. / eina sœng Ííkmkir btiiikaupuidir ° í EINA SÆNG. íslenskir brúðkaupssiðir Ritstj.: Hallgerður Gísladóttir Hvað er brúðargangur? Eru steggja- og gæsapartí amerískur siður? Hvað var á borðum í brúðkaups- veislum fyrri alda? Hvað 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.