Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 134
Fræði og bækur almenns efnis
mynda. Þetta er grund-
vallarrit um eðli jarðhita
og nýtingu hans sem auð-
lindar.
Guðmundur Pálmason
vann m.a. að rannsóknum
á gerð jarðskorpunnar
undir Islandi. Þær skýrðu
megindrætti í jarðskorpu
landsins og gliðnunarbelt-
um landrekshryggja og
öfluðu honum víðtækrar
viðurkenningar á alþjóða-
vettvangi.
Hann varð forstöðu-
maður Jarðhitadeildar
árið 1964 og gegndi því
starfi í rúma þrjá áratugi.
Undir forustu hans urðu
miklar framfarir í rann-
sóknum og nýtingu jarð-
hita hér á landi sem gerðu
Jarðhitadeildina að einu
fremsta þekkingarsetri
heims á sviði jarðhita-
rannsókna. Með störfum
sínum öðlaðist Guðmund-
ur einstæða heildarsýn á
eðli og nýtingu jarðhita
sem hann miðlar lesend-
um í skýru máli í þessari
bók.
274 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-144-5
Leiðb.verð: 4.990 kr.
FRÁBÆR^ ~t
J 0 LAG J Ö Hunnlenskar
þjóosócur oc
þættir
Leiðbeinandi
verð kr. 3900
Sunnlenska bókaútgáfan s.
J Ó N S B Ó K
LÖ G B Ö K
ÍSLENDINGA
< ■ [ H V E R S A M Þ Y jffi T
V A R Á A L P I NÍfe I
t, ■ Á R I Ð Í28öJPg»
Hg' ENDURNÝJUÐ UM
|X“'M IÐJA 14. ÖLD E N
■ FYRST PRENTUO
ÁRIÐ 1578)
M A R JÓNSSON
rú'V TÓKSAMAN
JÓNSBÓK
Lögbók íslendinga.
Sýnisbók íslenskrar
alþýðumenningar 8
Samant.: Már Jónsson
Á alþingi sumarið 1281
var samþykkt ný lögbók
fyrir íslendinga sem unn-
in var að frumkvæði
Magnúsar Hákonarsonar
konungs. Bókin var
snemma nefnd Jónsbók og
segir til um flesta þætti
íslensks samfélags. Lýst
er þingsköpum, tekið á
manndrápum, þjófnaði og
öðrum afbrotum, til-
greindar erfðir karla sem
kvenna og fjallað um sam-
skipti leiguliða og jarðeig-
enda, búfjárbeit og verð-
lag, ásamt mörgu fleiru.
Jónsbók var notuð í heild
fram á 18. öld og enn er
tíundi hluti hennar í gildi.
Um miðja 14. öld var bók-
in endurskoðuð með hlið-
sjón af nýrri konungsúr-
skurðum. Hér birtist sá
texti hennar sem eftir það
var notaður við dóma og
er algengastur í handrit-
um, en birtist jafnframt í
prentaðri útgáfu verksins
árið 1578.
393 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-614-X
Leiðb.verð: 3.200 kr.
Kilja
JÖKLAVERÖLD
Rannsóknir á
Vatnajökli á 20. öld
Ritstj.: Helgi Björnsson
Ritn.: Sveinn
Runólfsson og Egill
Jónsson
Hér er um að ræða mikið
ritverk í ritstjórn Helga
Björnssonar jöklafræðings
sem hefur verið lengi í
smíðum og er skrifað af
fjölmörgum fræðimönn-
um á ýmsum sviðum.
Bókin skiptist í 11 kafla og
er meginviðfangsefnið
náttúra Vatnajökuls og
mannlíf við rætur hans. í
bókinni er mikill fjöldi
ljósmynda og korta. Með
bókinni fylgir margmiðl-
unardiskur en þar er efn-
ið fengið úr hinni stór-
brotnu náttúrusögu Aust-
ur-Skaftafellssýslu og
skiptist í fjóra kafla:
Landshættir fyrir einni
öld, Á flugi í jöklaríki, Ný
þekking úr jöklaheimum
og Landið grær. Höfundar
eru þeir sömu og skipa rit-
nefnd bókarinnar en það
eru: Sveinn Runólfsson,
Egill Jónsson og Helgi
Björnsson.
410 bls.
Skrudda
ISBN 9979-772-38-7
Leiðb.verð: 5.980 kr.
Krístján Jóhann Jónssom
Kall tímans
Bókmcnntafrxðislofnun
Hdskóla (slands
KALL TÍMANS
Um rannsóknir Gríms
Thomsens á frönskum
og enskum
bókmenntum
Kristján Jóhann
Jónsson
Ritstj.: Ásdís Egilsdóttir
Studia Islandica. Islensk
fræði. 58. hefti.
Viðfangsefnið er tvær
fræðiritgerðir Gríms
Thomsens sem hann skrif-
aði um franskar og enskar
bókmenntir á námsárum
sínum í Kaupmannahöfn
1841 - 1845. Þessar rit-
gerðir gefa skýra mynd af
menntun Gríms og mótun
hans á þroskaárunum í
Kaupmannahöfn. Þær
varpa jafnframt ljósi á
almenna þekkingu og fag-
urfræði á þessu tímabili.
275 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-618-2
Leiðb.verð: 3.490 kr.
132