Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 136
Fræði og bækur almenns efnis
Kristin siðfræði
í sögu og samtíð
KRISTIN SIÐFRÆÐI í KYNJAFRÆÐI -
SÖGU OG SAMTÍÐ KORTLAGNINGAR
Sigurjón Árni Fléttur 2. Rit
Eyjólfsson Rannsóknastofu í
Dregnar eru fram helstu kvenna- og
útlínur kristinnar siðfræði kynjafræðum
og þeirrar heimsmyndar Ritstj.: Irma
sem hún endurspeglar. Erlingsdóttir
Stuðst er við boðorðin tíu I bókinni eru 25 greinar af
og túlkunarsögu þeirra, en sviði kynjafræða, sem
útlegging á boðorðunum endurspegla þá miklu
er einkennandi fyrir breidd sem er í kynjarann-
siðfræði evangelísk-lút- sóknum hér á landi. Flest-
herskrar kirkju. M.a. er ar greinanna eru byggðar á
leitast við að finna krist- ráðstefnu um kvenna- og
inni siðfræði stað í hinni kynjafræði sem haldin var
almennu siðfræðiumræðu á vegum RIKK í október
sem túlkun á boðorðunum 2002.
tíu og hugmyndir manna 350 bls.
um Jesú sem fyrirmynd Háskólaútgáfan
siðrænnar hegðunar. ISBN 9979-54-619-0
Höf. gaf út ritið Guð- Leiðb.verð: 3.500 kr.
fræði Marteins Lúthers hjá Kilja
H.Í.B. árið 2000 sem varð
doktorsverkefni hans við
guðfræðideild H.í.
514 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-131-3
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Sérstök gjöf
KYRRÐ & FRIÐUR
Helen Exley
Kaupfélag
Höfðatúni 4
510 Hólmavík
S. 455 3100
í heimi hraða og streitu er
ein albesta gjöfin sem þú
getur gefið - eða fengið -
djúp tilfinning um kyrrð
og frið. Spakmælin í þess-
ari bók, alþýðuspeki af
ýmsum toga og íhugul orð
sumra helstu hugsuða
heims, gera hana að sér-
stakri og einkar dýrmætri
gjöf-
48 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-01-3
Leiðb.verð: 1.295 kr.
Páll Sigurðsson
GREINAR UM
SAMANBUROAR
L0GFRÆÐI
LAGAHEIMUR
Greinar um
samanburðarlögfræði
Páll Sigurðsson
Bókin hefur að geyma ell-
efu ritgerðir á efnissviði
samanburðarlögfræði.
Fæstar þeirra hafa birst
áður. Allar fjalla þær um
efni, sem eru athyglisverð
fyrir íslenska lögfræðinga
jafnt sem aðra áhugamenn
um lögfræðileg málefni
samtímans, úti um heims-
byggðina. Þeim er öllum
ætlað að gefa innsýn í
ólíka þætti lagaheimsins.
352 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-595-X
Leiðb.verð: 5.900 kr.
LAGASKUGGSJÁ
Páll Sigurðsson
Bókin hefur að geyma ell-
efu ritgerðir um lögfræði-
leg efni og birtist meiri
hluti þeirra hér í fyrsta
sinn.
Margar greinanna gefa
tilefni til frekari skoðana-
skipta enda er þar tekið á
vandmeðförnum og að
sumu leyti viðkvæmum
álitamálum, sem seint
verða útrædd eða hafin
yfir ágreining.
Af viðfangsefnum ein-
stakra greina má nefna
fjölþjóðlega samræmingu
réttarreglna á sviði við-
skiptaréttar, réttinn til eig-
in myndar í ljósi einkalífs-
verndar, lögfræðileg álita-
efni varðandi hljóðritanir
símtala og annars talaðs
máls, og trúarbrögð og
mannréttindi, þar sem
m.a. er fjallað um trúfrelsi
og jafnræði trúfélaga á
Islandi. A ensku er grein
um megindrætti íslensks
samningaréttar, en um það
efni hefur ekki verið ritað
áður á því tungumáli.
356 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-582-8
Leiðb.verð: 5.900 kr.
Kaupfélag
Steingrímsfjarðan
Borgargötu 2
520 Drangsnes
S. 451 3225
134