Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 137
Fræði og bækur almenns efnis
LAND ÚR LANDI
LAND ÚR LANDI
Helgi Guðmundsson
Greinarnar í þessari bók
bera heitin:
Baskar á Þingeyri 1664.
Codex Regius. Færeyinga
saga. Gata í Jórvík. Hóras.
Karlamagnús saga. Loki
og Skaði. Menning á
íslandi. Nefndi höfuðið
tíu. Rúnarista í Orka-
haugi. Rögnvaldur jarl
kali. Saxo. Sex orð-
skýringar. Snör mín en
snarpa. Tilraun um Oxar-
árfoss. Um haf innan,
Reykjavfk 1997. Nokkrar
athugasemdir. Um Mikla-
garð. Þrír íkornar. Ör-
nefnið Karlsár. Örnefnið
Tintron.
Síðasta bók höfundar
Um haf innan hlaut verð-
skuldað lof og athygli fyr-
ir frumleika og framlag á
fræðasviði höfundar.
164 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-523-2
Leiðb.verð: 3.900 kr.
LANDFRÆÐISSAGA
ÍSLANDS II
Þorvaldur Thoroddsen
Rannsóknasaga landsins
með menningarsöguleg-
um innskotum sem les-
endur hafa rómað í heila
öld fyrir lipra og skemmti-
lega frásögn. í þessu bindi
segir m.a. hvernig galdra-
fár, hjátrú og hindurvitni á
17. öld hrærast saman við
vaxandi vitneskju í nátt-
úrufræðum.
Margar myndir eru í
þessari glæsilegu endurút-
gáfu einhvers merkasta
fræðirits íslenskra bók-
mennta. Sígilt stórvirki.
288 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-046-9
Leiðb.verð: 6.840 kr.
LANDSINS ÚTVÖLDU
SYNIR
Ritgerðir skólapilta
Lærða skólans í
íslenskum stíl 1846-
1904. Sýnisbók
íslenskrar
alþýðumenningar 7.
Samant.: Bragi
Þorgrímur Ólafsson
Hér er að finna úrval rit-
gerða í íslenskum stíl eft-
ir skólapilta Lærða skól-
ans á árunum 1846-1904.
Ritgerðarefnin eru afar
fjölbreytt og endurspegla
tíðarandann á skemmti-
legan hátt. Piltarnir lýsa
sínum heimaslóðum og
hversdagslegum viðburð-
um en taka jafnframt
afstöðu til ýmissa þjóðfé-
lagsmála. Fjallað er um
STÓRA REISUBÓKIN
Stefnumót við heiminn
50 ára Paradísarleit um allan heim - 360 Ijósmvndir og kort
Litrík frásögn Ingólfs Guðbrandssonar og 10 þekktra höfunda
Stefnumót við heiminn
Ferðalýsingar Ingólfs Guðbrandssonar
þykja einstakar að innihaldi og orðsnilld og
komast beint að kjarna málsins. Hér birtast
þær í fyrsta sinn á bók ásamt fjölda fallegra
mynda úr víðri veröld, en hann hefur verið
áhugasamur ljósmyndari í áratugi. Þekktir ljósmyndarar,
s.s. Ragnar Axelsson, Arni Sæberg, Þorkell Þorkelsson o.fl.
hafa einnig góðfúslega heimilað notkun mynda. Auk
Ingólfs skrifa úrvalspennar skemmtilegar frásagnir af
ferðum sínum í fylgd hans, t.d. Arnaldur Indriðason,
rithöfundur, Kristín Marja Baldursdóttir, rithöfundur,
Sigurdór Sigurdórsson, blaðamaður og fararstjóri, Sveinn
Guðjónsson, blaðamaður, Sverrir Pálsson, skólastjóri og
skáld, Benedikt Gunnarsson, listmálari og nokkrir fleiri
ónefndir.
Bókin er 220 bls. Litprentuð í stóru broti með um
360 ljósmyndum og kortum.
Klassísk bók, sjóður af fegurð og fróðleik,
kjörin til gjafa handa fólki á öllum aldri.
Dýrgripur á hvert heimili.
Útgefandi; Ferða- og bókaklúbburinn HEIMSKRINGLA
Sími: 861 5602 - Fax: 581 4610