Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 144

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 144
Fræði og bækur almenns efnis Gústof S. Berg iJLÁo*. f > Tvímmlalautt bák ártint! W.C NÁÐHÚSIÐ 2004 Gústaf S. Berg Náðhúsið 2004 bætir úr brýnni þörf og teflir fram stoppfullri bók af fánýtum fróðleik, fimmaurabrönd- urum, heilabrotum og dægradvöl af ýmsu tagi. Ef þig vantar að vita hver séu skrýtnustu götuheitin á Islandi, hvað hundur Hitl- ers hafi heitið eða hvern- ig best sé að þekkja hreina mey eða svein þarftu ekki að leita lengra. Hér eru kynstur svara við spurn- ingum sem þér hefur aldrei dottið í hug að spyrja. 154 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1753-7 Leiðb.verð: 990 kr. Kilja NORDEN OCH EUROPA 1700 - 1830 Synvinklar pá ömsesidigt kulturellt inflytande Ritstj.: Svavar Sigmundsson Rit þetta hefur að geyma greinar sem byggjast á fyr- irlestrum sem haldnir voru á norrænni ráðstefnu Félags um átjándu aldar fræði 14.-15. júní 2002. Hér eru birtar 11 greinar, sjö á ensku, tvær á dönsku (með útdráttum á ensku) og tvær á sænsku (með útdráttum á frönsku). Greinarnar fjalla um hin ólíkustu svið átjándu ald- ar fræða þar sem Upp- lýsingin er vissulega áber- andi þáttur. Atjándu aldar fræði eru vaxandi fræðigrein á Norðurlöndum eins og víða í heiminum og hér má lesa um nokkra þætti þeirra frá norrænum sjón- arhóli. Bókin á ekki aðeins erindi við þann breiða hóp hér sem sýnt hefur starfi Félags um étj- ándu aldar fræði áhuga á undanförnum árum held- ur alla þé sem léta sig sögu átjándu aldar varða. 199 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-580-1 Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja NORDIC HISTORICAL NATIONAL ACCOUNTS Ritstj.: Guðmundur Jónsson Ritið hefur að geyma 13 greinar frá ráðstefnu um sögulega þjóðhagsreikn- inga, sem haldin var 2003 ,og gefur góðan þver- skurð af þeim fjölbreyti- legum rannsóknum sem stundaðar eru á sögulegri þróun þjóðarframleiðslu og annarra hagstærða á Norðurlöndum. Fjallað er bæði almennt um framlag þjóðhagsreikninga til hag- vaxtar og afmörkuð efni Nordic Historical National Accounts Procefdings of Worksliop VI Rrykjavik 19-20 Septemher 2003 s.s. áætlanir á hagstærð- um, rætur hagvaxtar og aðferðafræðileg álitamál. Ritið er gefið út af Sagn- fræðistofnun. 272 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-576-3 Leiðb.verð: 4.450 kr. Kilja NORRÆN SAKAMÁL 2004 Norræn sakamál koma nú út í fjórða sinn á Islandi en þau voru fyrst gefin út á Norðurlöndunum árið 1971. Þar hefur ritröðin notið stöðugra vinsælda og hér á landi er líka vax- andi hópur fólks sem kann að meta bækurnar, enda bjóða þær upp á spennu og fróðleik í fjöl- breyttum frásögnum af raunverulegum glæpa- málum. I Norrænum sakamál- um 2004 eru, eins og í fyrri bókum, birtar frá- sagnir lögreglumanna af ýmsum sakamálum sem þeir hafa átt þátt í að leysa. A Norðurlöndum starfa nú alþjóðlegir glæpaflokkar, sem búa yfir æ flóknari aðferðum og tækni og láta sig engu varða afleiðingar gerða sinna. Lögreglan hefur hins vegar orðið sífellt þjálfaðri í að eiga við slíka glæpafiokka og leysa saka- mál af öðrum toga. Hún nýtur þar nýrrar tækni, en ekki síður kjarkmikilla og samhentra lögreglumanna af báðum kynjum. Frásagnir lögreglu- mannanna í þessari bók sýna að sannleikurinn get- ur stundum verið ótrú- legri en sú veröld sem dregin er upp í spennu- sögum. Þær veita sýn inn í heim raunverulegra atburða, sem flestir myndu óska að væri ekki til, en er samt hluti af samfélagi okkar. Norræn sakamál 2004 bregður upp nýrri mynd af ýmsum íslenskum sakamálum, sem eru mönnum í fersku minni, auk frásagna af málum sem brunnið hafa á nágrönnum okkar. Allar eiga þær sameiginlegt að opna augu manna fyrir því hvernig réttvísin vinn- ur í raun - og hefur oft betur að lokum. Iþróttasamband lög- reglumanna á Norður- löndum Dreifing: íslenska lögregluforlagið ISSN 1680805325 Leiðb.verð: 3.950 kr. 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.