Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 154
Fræði og bækur almenns efnis
SNIÐUGT SEXTUGRA
GRÍN
Samant.: Helen Exley
Fullkomin gjöf fyrir þá
sem eru komnir yfir sex-
tugt. Eðalsafn fyndinna
brandara og tilvitnanna
um það besta og versta við
ellina. Myndskreytt með
bráðfyndnum teikning-
um.
64 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9638-2-4
Leiðb.verð: 950 kr.
SNÖGGIR BLETTIR
Sigurður Gylfi
Magnússon
Ljósmyndir af óvenjulegu
fólki - bók sem tengir
saman ljósmyndir og
texta; í henni er þó gert að
umtalsefni hvernig ljós-
myndin ein og sér getur
afhjúpað veruleika sem
annars er flestum lokuð
bók. Helgi Magnússon
(1872-1956) járnsmiður og
kaupmaður í Reykjavík -
og afi höfundar - safnaði
myndum af óvenjulegu
fólki. Þetta ljósmyndasafn
er viðfangsefni bókarinn-
ar. Það er sett í sjálfsævi-
sögulegt samhengi og
spurt er hvaða máli frávik-
in skipta í lífi fólks; hvers
virði er líf án snöggra
bletta? Sjálfsævisaga,
myndasaga, fjölskyldu-
saga, einsaga - eða bara
ljósmyndir.
141 bls.
Sigurður Gylfi
Magnússon
Dreifing: Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-592-5
Leiðb.verð: 2.980 kr.
STJÓRNARRÁÐ
ÍSLANDS
1904-1964, l-ll
Agnar Klemens Jónsson
Um er að ræða grundvall-
arrit á sviði stjórnsýslu-
sögu og stjórnmálasögu
tímabilsins 1904-1964.
Það kom fyrst út árið 1969
en hefur lengi verið ófáan-
legt. í tilefni af aldaraf-
mæli Heimastjórnar og
Stjórnarráðs Islands hefur
nú verið ráðist í endurút-
gáfu á Stjórnarráði Islands
1904-1964, samhliða
útgáfu ritsins Stjórnarráð
íslands 1964-2004. Fjallað
er um ráðherra og ríkis-
stjórnir, réttindi ráðherra,
skyldur þeirra og störf
sem og helstu fram-
kvæmdir á vegum ríkis-
ins. Skrár fylgja um ráð-
herra, embættismenn og
aðra starfsmenn Stjórnar-
ráðsins á tímabilinu 1904-
1964.
1050 bls.
Sögufélag
ISBN 9979-9636-4-6
/-5-4/-6-2 (settið)
Leiðb.verð: 4.250 kr.
hvor bók.
STJÓRNARRÁÐ
ÍSLANDS
1964-2004, l-lll
Höf. I bindis: Ásmundur
Helgason og Ómar H.
Kristmundsson
Höf. II bindis: Ólafur
Rastrick og Sumarliði
H. ísleifsson
Höf. III bindis: Jakob F.
Ásgeirsson og Sigríður
Þorgrímsdóttir
Ritstj.: Sumarliði
ísleifsson
I fyrsta bindi verksins er
fjallað um stjórnskipulega
stöðu Stjórnarráðsins. Þar
er að finna yfirlit yfir þró-
un þess frá stofnun og
fram til setningar stjórnar-
ráðslaganna 1969 og
hvernig Stjórnarráðið hef-
ur jjróast síðan.
I öðru og þriðja bindi er
fjallað um sögu ríkisstjórna
á tímabilinu frá 1964-
2004. í lok þriðja bindis er
skrá um ráðherra í Stjórn-
arráði Islands frá 1964,
aðstoðarmenn þeirra og
ráðuneytisstjóra. Mörg
hundruð myndir prýða rit-
verkið.
1500 bls.
Sögufélag
ISBN 9979-9636-1-1
/-2-X/-3-8/0-3 (settið)
Leiðb.verð: 6.900 kr. hver
bók.
tracey cox
súperflört
dúndurdadur
SÚPERFLÖRT
Dúndurdaður
Tracey Cox
Þýð.: Magnea J.
Matthíasdóttir
Súperflört er ósvífin, svöl,
hressandi og bráðfýndin
bók, auk þess sem hún er
bráðnauðsynleg fyrir alla
sem vilja læra að daðra.
Viltu komast að því hver
er að daðra og hver er bara
vingjarnlegur? Læra að
lesa fólk eins og opna bók,
auka kynþokkann á svip-
stundu og öðlast himin-
hátt sjálfstraust? Tracy
152