Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 161
Fræði og bækur almenns efnis
úr öllum þjóðfélagshóp-
um hafa unnið bug á
áhyggjum sínum og
hvernig lifa megi ham-
ingjuríku og uppbyggilegu
lífi. Þetta er bók sem get-
ur breytt lífi þínu.
255 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-775-74-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
öldum og á endurreisnar-
tímanum. Bókin er ætluð
almennum lesendum, og
er umfjöllunin skýr og
skemmtileg, án þess þó að
slegið sé af fræðilegum
kröfum.
300 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-606-9
Leiðb.verð: 5.900 kr.
VÍSINDABYLTINGIN
Andri Steinþór
Bjömsson
Vísindabyltingin á 16. og
17. öld var eitthvert
afdrifaríkasta tímabil í
veraldarsögunni. Á þess-
urn tíma náðu vísindi
loksins fótfestu í vestræn-
um samfélögum og gjör-
breyttu þeim um leið.
Bylting varð á mörgum
greinum vísinda sem
stundaðar höfðu verið frá
því í fornöld, og nýjar vís-
indagreinar urðu til. Sjálf
heimsmynd manna
breyttist við að nýjar hug-
myndir komu fram, eink-
um sólmiðjukenningin.
Þessi bók fjallar um vís-
indabyltinguna, og rætur
hennar í fornöld, á mið-
T ónspii
Hajharbraut 17
740 Ncsíumpstaður
S. 477 1580 \
t o i ts p i [(?' e lííbo n i. is
VISKA FYRIR OKKAR
ÖLD
Samant.: Helen Exley
Viska fyrir okkar öld hef-
ur að geyma ýmis spakvit-
ur orð sem sögð hafa ver-
ið um mikilvæg mannleg
gildi - manngæsku, þol-
gæði, von og kjark. Bókin
hjálpar okkur að taka
speki fortíðarinnar með
inn í framtíðina. Ómetan-
leg gjöf til að eiga alla ævi.
144 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-782-04-8
Leiðb.verð: 1.995 kr.
VISKUBÆKUR
Þúsund ástar spor
Þúsund kyrrðar spor
David Baird
Þýð.: ísak Harðarson
Tvær fallegar gjafabækur
með völdum tilvitnunum
veita nýja sýn á mikilvægi
ástar, æðruleysis og friðar.
Mannbætandi gullkorn
sem gott er að dvelja ögn
við í dagsins önn og veita
öðrum hlutdeild í.
466 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-03-3/-02-5
Leiðb.verð: 1.190 kr.
hvor bók.
VÆNGJATÖK
Hugverk sunnlenskra
kvenna
152 sunnlenskar konur
Sunnlenskar konur bjóða í
ferðalag á síðum þessarar
bókar. Lesandinn kemst í
innstu hugarþel kvenna
sem byggt hafa Suður-
land. Margar þeirra
hlýddu þörf hjartans og
veittu þránni til sköpunar
útrás í bundnu máli og
lausu. Vængjatök - hug-
verk sunnlenskra kvenna
er þriðja bók Pjaxa með
hugverkum íslenskra
kvenna. Áður hafa komið
út bækurnar Djúpar rætur
þar sem þingeyskar konur
hafa orðið og Huldumál
með hugverkum aust-
firskra kvenna.
388 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-9597-8-9
Leiðb.verð: 4.600 kr.
YFIR LJÓSMÚRINN
Steinunn Ejólfsdóttir
Dulrænar sögur og sagnir,
einkum að vestan.
Bókarauki: Spákonur á
Islandi.
136 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-778-30-X
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Kilja
ÞÁ RIÐU HETJUR UM
HÉRUÐ
100 ára saga mótor-
hjólsins á íslandi
Njáll Gunnlaugsson
Hér er komin biblía allra
þeirra sem áhuga hafa á
mótorhjólum. í bókinni er
víða komið við og 100 ára
saga mótorhjólsins á
Islandi rakin í máli og
myndum. Fjölmargir ein-
staklingar koma við sögu.
Margir þeirra voru fyrstir
til að fara ýmsar leiðir á
vélknúnum ökutækjum og
159