Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 170
Ævisögur
■■^^BHBBBBBBBBHB
Á LÍFSINS LEIÐ VII
Ýmsir höfundar
I sjöunda bindi þessa vin-
sæla ritsafns segir fjöldi
þekktra íslendinga frá
minnisstæðum atvikum
og fólki sem ekki gleym-
ist. Frásagnirnar eru fjöl-
breyttar og áhugaverðar,
ýmist spaugsamar eða
áhrifamiklar. Einstæð bók,
gefin út til styrktar Barna-
spítala Hringsins og for-
varnastarfi IOGT meðal
barna.
180 bls.
Stoð og styrkur
Dreifing: Æskan
ISBN 9979-9697-0-9
Leiðb.verð: 4.380 kr.
GYLFI CRÖNDAL
IÖNAS INGIMUNDARSON SEGIR FRÁ
Á VÆNGJUM
SÖNGSINS
Jónas Ingimundarson
segir frá
Gylfi Gröndal
I þessari áhrifaríku og
skemmtilegu sögu um líf
og list eins ástsælasta tón-
listarmanns þjóðarinnar,
Jónasar Ingimundarsonar,
kemur margt á óvart.
Hann átti erfiða bernsku
en það vildi honum til
happs að eiga stóra fjöl-
skyldu sem gerði sér grein
fyrir þeim miklu tónlistar-
hæfileikum sem hann var
og endurminningar
gæddur og studdi hann
með ráðum og dáð. Þetta
er sagan af lopapeysu-
stráknum frá Þorlákshöfn
sem eftir langt nám og
harða baréttu vann sigur
og hlaut viðurkenningu
alþjóðar. Bókinni fylgja
tveir geisladiskar með leik
Jónasar sem er nýjung á
íslenskum bókamarkaði.
301 bls.
JPV útgáfa
ISBN 9979-781-62-9
Leiðb.verð: 4.980 kr.
ALEXANDER
MIKLI
SONUR GUÐANNA
ALEXANDER MIKLI
sonurguðanna
A. Fildes
J. Fletcher
Þýð.: Jón Þ. Þór
Alexander mikli er mesti
herkonungur sem uppi
hefur verið. Þó varð hann
ekki nema 32 ára en náði
að leggja undir sig hálfan
heiminn. Hér er saga hans
sögð á einstæðan hátt í
máli og myndum. Stór-
fróðleg og einkar falleg
bók.
176 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-38-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
ARABÍUKONUR
Samfundir í fjórum
löndum
Jóhanna Kristjónsdóttir
A Vesturlöndum er iðu-
lega dregin upp einsleit
mynd af konum í arabísk-
um samfélögum - þær eru
kúgaðar, ómenntaðar og
ganga allar með slæður
eða hulið andlit. Jóhanna
Kristjónsdóttir hélt til
fundar við konur í fjórum
Austurlöndum, Jemen,
Oman, Egyptalandi og
Sýrlandi, í því skyni að
kynnast stöðu þeirra og
viðhorfum. Viðmælendur
hennar eru á öllum aldri
og úr ýmsum stéttum, allt
frá 14 ára sölustúlku til
konu á ráðherrastóli.
Utkoman er áhrifamikil
og óvenjuleg bók sem
varpar nýju Ijósi á áleitin
efni sem eru mjög í deigl-
unni.
245 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2555-0
Leiðb.verð: 4.690 kr.
Kolbrún Borqjió
ÆVISAGA ELÍNAR TORFADÓTTUR
ÁTAKADAGAR
Ævisaga Elínar
Torfadóttur
Kolbrún Bergþórsdóttir
Flestir þekkja Elínu Torfa-
dóttur sem konu
verkalýðsleiðtogans Guð-
mundar jaka. Hér kynn-
umst við ýmsum hliðum
þessarar einörðu baráttu-
konu, uppvexti, storma-
sömu tilhugalífi þeirra
Guðmundar, námi, fjöl-
breyttum starfsferli, ferða-
lögum og mörgu fleiru. I
bókinni eru margar sögur
af skemmtilegum krökk-
um sem í dag eru þjóð-
kunnir einstaklingar.
Saga Elínar er átakasaga
sterkrar konu sem fór sín-
ar eigin leiðir og setti
mark sitt á samtímann.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1813-4
Leiðb.verð: 4.680 kr.
/46n<z*te&i
168