Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 176

Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 176
I SIÐUMULI 7-9 Ævisögur og endurminningar athygli þegar hún skrifaði Dætur Kína, var iítil stúlka barst út sá orðróm- ur að kínverskum her- manni hefði verið kastað fyrir hrægamma í Tíbet. Þrjátíu árum síðar hitti hún konu sem sagði henni ótrúlega sögu af lífi sínu. Shu Wen hafði lifað af reynslu sem tekur ímynd- unarafli flestra langt fram. I angistarfullri leit að eig- inmanni sínum flakkaði hún í meira en þrjátíu ár um auðnir Tíbets þar til hún um síðir komst að sannleikanum um afdrif hans. 156 bls. JPV útgáfa ISBN 9979-781-43-2 Leiðb.verð: 4.280 kr. HVAÐ ER Á BAK VIÐ FJÖLLIN? Tryggvi Ólafsson listmálari segir frá Helgi Guðmundsson Tryggvi Olafsson er ekki bara einn okkar þekktustu listamanna, heldur er hann líka bráðskemmti- legur lífskúnstner og mik- ill sögumaður sem fer víða þegar hann tekur flugið. I þessari bók segir hann þroskasögu sína, frá kynn- um sínum af fjölda fólks og óborganlegum uppá- komum, auk þess sem viðhorf hans til lífsins og listarinnar koma skýrt fram. Eftir stendur ljóslif- andi iýsing á listamannin- um og samferðamönnum hans. Helgi Guðmundsson skráði frásögn Tryggva. 206 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2502-X Leiðb.verð: 4.690 kr. HVAR FRÓMUR FLÆKIST Einar Kárason Þessi bók geymir fjóra skemmtilega og persónu- lega ferðaþætti Einars; Leitin að Livingstone um tóbaksreisu hans með föð- ur sínum um Suðurland í verkfalli; A vegum úti um fiskvinnu í Færeyjum og puttaferðalag með Einari Má um Evrópu; Vitringar í Austurlöndum lýsir sögu- legri mannréttindaferð til Jemen, og Sorgarsinfónía fjallar um áhrifamikla ferð til Auschwitz. Um leið og frásagnirnar ólga af þeirri sagnagleði og fjöri sem lesendur þekkja úr verkum Einars Kárasonar, þá kveður hér við persónulegri tón en áður og Einar sýnir á sér nýja hlið í óvenjulegri bók. 152 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2564-X Leiðb.verð: 4.290 kr. Vilhjálmur Hjálmarsson í BLAND MEÐ BÖRNXJM - böminskrifa BÖRNUM - börnin skrifa Vilhjálmur Hjálmarsson Barnaskólar á Islandi eru eldri en kennaraskóli. Að nútímamáli hefur því eng- inn kennari starfað við barnaskólana framanaf heldur „leiðbeinendur". Fyrst einvörðungu, síðan í bland - og enn örlar á þessu fólki í skólum landsins. Samantekt höf- undar hér á eftir lýsir stuttlega atferli eins af gömlu „leiðbeinendun- um“. 184 bls. Vilhjálmur Hjálmarsson Dreifing: Dreifingarmið- stöðin í Garðabæ ISBN 9979-60-974-5 KAKTUSBLÓMIÐ OG NÓTTIN Um ævi og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar Jón Viðar Jónsson Jóhann Sigurjónsson var stórskáld. Sorgleg örlög Jóhanns hafa sveipað minningu hans blæ goð- sagnar. Hér er dregin upp áhrifamikil mynd af fræg- asta leikritaskáldi Islend- inga fyrr og síðar. Jón Við- ar hefur víða leitað fanga og varpar nýju ljósi á ást- ir og líf Jóhanns. Loksins 174
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.