Bókatíðindi - 01.12.2004, Page 187
Handbækur
sem tengjast honum,
hvort sem um er að ræða
fullorðna eða börn. Mikil-
vægt er að bæði foreldrar
og skóla- og dagvistunar-
aðilar búi yfir þekkingu á
því mikla umróti sem
verður á lífi barna við
skilnað foreldra. Þessi bók
kom upphaflega út árið
1996 en hefur lengi verið
uppseld. Aukið hefur ver-
ið við hana ýmsu efni um
áhrif skilnaðar á börn.
Höfundurinn, Benedikt
Jóhannsson er sálfræðing-
ur hjá Fjölskylduþjónustu
kirkjunnar. Samhliða
kemur út bókin Elli og
skilnaðurinn fyrir börnin.
88 bls.
Skólholtsútgáfan
ISBN 9979-765-87-9
Leiðb.verð: 2.680 kr.
CORRECTO:
SPÆNSK MÁLFRÆÐI
Guðrún H. Tulinius
Þessi kennslubók er ætluð
byrjendum í spænsku.
Fjallað er um grundvallar
CORRECTO
atriði spænskunnar, staf-
rófið, framburð og áhersl-
ur og síðan sýnt hvernig
byggja má upp setningar.
Bókin hentar jafnt þeim
sem stunda spænskunám
í frístundum sem og fram-
haldsskólanemum.
Höfundur hefur kennt
spænsku við Menntaskól-
ann í Hamrahlíð í
fjöldamörg ár.
232 bls.
Bjartur
ISBN 9979774665
Leiðb.verð: 2.680 kr.
Kilja
EIGÐU VIÐ MIG ORÐ
Samant.: Hildur
Hermóðsdóttir og
Kristín Birgisdóttir
Hér er á ferðinni kver til-
vitnana um um lífið og til-
veruna í formi ljóða, söng-
texta, orðatiltækja og
textabrota úr skáldsögum
og viðtölum sem höfða
ekki síst til unga fólksins.
135 bls.
Salka
ISBN 9979-768-07-X
Leiðb.verð: 2.990 kr.
FERÐAKORTABÓK
I bókinni er veglegt ferða-
kort, 1:500 000, með
ÍSLAND
ICELAND ' ISLANDC • ISLAND
nýjustu upplýsingum um
vegakerfi landsins og vega-
númer auk mikilvægra
upplýsinga um ferðaþjón-
ustu; svo sem bensínaf-
greiðslur, gististaði, sund-
laugar, söfn, golfvelli og
fleira. í Ferðakortabókinni
er nafnaskrá með yfir
3000 örnefnum, hverfa-
kort af höfuðborgarsvæð-
inu og ný götukort af
Góöar gjafír fyrir alla
Slökunar- og
sjólfsdólelðslu CD
Tilboöspakkar á hugbrot.is