Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 190

Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 190
Handbækur GENFAR- SAMNINGARNIR Genfarsamningarnir eru hornsteinn alþjóðlegra mannúðarlaga. Tilgangur þeirra er að vernda sak- laus fórnarlömb stríðs og koma böndum á annars óheftan stríðsrekstur þjóð- anna. Allt hugsandi fólk verður að kynna sér Gen- farsamningana. 310 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-37-4 Leiðb.verð: 5.700 kr. GENGIÐ UM ÓBYGGÐIR Hjndbök <yrir útiviiuifölk GENGIÐ UM ÓBYGGÐIR Handbók fyrir útivistarfólk Jón Gauti Jónsson Gengið um óbyggðir er aðgengileg og vönduð handbók með mikilvæg- um og hagnýtum fróðleik fyrir þá sem ætla að leggja land undir fót og ferðast um hálendið, jafnt þá sem litla eða enga reynslu hafa og þá sem vanari eru. I bókinni er að finna upp- lýsingar í máli og mynd- um um flest það sem hafa þarf í huga áður en haldið er af stað og fjallað um ýmislegt sem nauðsynlegt er að kunna skil á í ferð- um fjarri mannabyggðum. 198 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1755-3 Leiðb.verð: 4.490 kr. PÁU. ASGEIR ASGEIRSSON HALENDISHANDBÓKIN ÖKUUIÖIR. OÖNOUUIÖM 00 ArKNOAtUOHt A KAiCNth lUANOÖ HÁLENDISHANDBÓKIN Páll Ásgeir Ásgeirsson Með bókinni fylgir geisla- diskur þar sem sjá má 80 myndskeið þar sem bíll sést fara yfir vað á ám. Þessi diskur er vetrarsport jeppamannsins. I bókinni eru hundruð ljósmynda, kort og lýsingar á helstu leiðum á hálendinu. Hálendishandbókin kom áður út árið 2001 en er nú endurskrifuð og bætt inn fjölda mynda eftir Pál Stefánsson. Má segja að um nýja bók sé að ræða. Fjölmargar nýjar leiðir má finna í bókinni og ferskar upplýsingar um allt sem þar kemur fram. 274 bls. Utgáfufélagið Heimur hf. Leiðb.verð: 4.980 kr. Kilja H R E Y S T I H A M I N G J A H U G A R R Ó BBMii i w— GUDJÓN BERGMANN HREYSTI, HAMINGJA OG HUGARRÓ Guðjón Bergmann Oll viljum við öðlast hreysti, hamingju og hug- arró. Guðjón Bergmann kynnir fjölbreyttar leiðir til að ná stjórn á eigin lífi og vekur þig til umhugsun- ar um hvað skiptir mestu máli. Guðjón Bergmann starfar sem jógakennari, rithöfundur og fyrirlesari. Bókin er að stórum hluta byggð á fyrirlestraröð sem hann hefur haldið við góð- ar undirtektir undanfarin ár. Hvort sem þú ert að leita að skýrri stefnu, lík- amlegu jafnvægi, tilfinn- ingalegri vellíðan, bættum samskiptum við samferð- armenn, aukinni orku og einbeitingu, slökun eða lífsgleði er bókin leiðarvís- ir fýrir þig. 144 bls. Hanuman ehf. Dreifing: Dreifingarmiðstöðin ISBN 9979-9547-1-X Leiðb.verð: 2.690 kr. Kilja HREYSTIN KEMUR INNAN FRÁ Maria Costantino Þýð.: Þorvaldur Kristinsson Hér eru einfaldar, upp- byggjandi leiðbeiningar um hvernig hreinsa má óæskileg efni úr líkaman- um, hirða betur um húð og hár, og rækta hraustari og grennri líkama og jákvæðara hugarfar. 260 bls. Salka ISBN 9979-768-16-9 Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja Alhliða Ieiðbeiningor fyrir hundaeigendur . • HELEN DIGBY HUNDAHANDBÓKIN Helen Digby Þýð.: Jóhanna G. Harðardóttir og Fríða Björnsdóttir Hundahandbókin fjallar um þroska og atferli hundsins. I bókinni er að finna leiðbeiningar um val á hundategundum, fóðrun, snyrtingu, með- höndlun, þjálfun og hreinlæti, auk þess sem í henni er að finna fróðleik um sjúkdóma og slysa- varnir og umönnun veikra og slasaðra hunda. 256 bls. ESE - Útgáfa & frétta- þjónusta sf. ISBN 9979-9667-1-8 Leiðb.verð: 3.480 kr. 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.