Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 195

Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 195
Handbækur STANGAVEIÐI- HANDBÓKIN III Eiríkur St. Eiríksson I bókinni er fjallað um hátt í 400 veiðiár og —vötn á Norðurlandi á svæðinu frá Hrútafjarðará austur um að Jökulsá á Fjöllum. Gerð er mjög ítarleg grein fyrir veiðimöguleikum, hvar hægt er að kaupa veiðileyfin og hvað þau kosta. Rætt er við veiði- menn og þá sem með veiðiréttinn fara. 228 bls. ESE - Útgáfa & frétta- þjónusta sf. ISBN 9979-9667-0-X Leiðb.verð: 3.980 kr. > Móguleiksr stafrannt myndavéla > Betri tjósmyndir úti sem inni > Myndvinnsls i tölvunni > Útprsntun og bronnsla á gcisladisk wwwkMtaiit HBmnM með fjölda dæma og æfinga. Sífellt bætast ný sjálfsnámshefti við. Fylgs- tu með á www.baekur.is. 80 bls. Hemra ehf. ISBN 9979-9532-7-6 Leiðb.verð: 2.180 kr. STÓRA GARÐABÓKIN Alfræði garðeigandans Ritstj.: Ágúst H. Bjarnason Stóra garðabókin er lang- stærsta rit sem komið hef- ur út hérlendis um garð- yrkju og garðrækt. Um árabil hefur þessi alfræði garðeigandans verið á- hugafólki um ræktun ómetanlegt upplýsingarit um skipulagningu garða, trjáklippingu og ræktun garðplantna. Hún hefur um nokkurt skeið verið uppseld en er nú að nýju fáanleg. 542 bls. Forlagið ISBN 9979-53-472-9 Leiðb.verð: 4.990 kr. SÖGUSTAÐIR ÍSLANDS Örn Sigurðsson Sögustaðir íslands er handhæg gormabók þar sem greint er frá öllum helstu sögustöðum lands- ins, allt frá landnámsöld til vorra daga. Bent er á staði þar sem atburðir úr Islendingasögum eða þjóð- sögum gerðust, sem og atvik úr Islandssögunni, jafnframt því sem staldrað er við staði þar sem vov- eiflegir atburðir eða sögu- legir hafa átt sér stað og þjóðkunnir menn vaxið úr grasi. Sögustaðirnir eru rúmlega 280 talsins og er vísað til þeirra á íslands- korti innan á bókarkápu. Texti bókarinnar er á íslensku, ensku og þýsku. Sögustaðir fslands er ómissandi ferðafélagi fyrir alla þá sem vilja þekkja sögu lands og þjóðar. 160 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2460-0 Leiðb.verð: 2.900 kr. Trjáklippingar og umhirða - trjáa og runna STE1P0V KARASON LCIDBr.HVIR TRJÁKLIPPINGAR OG UMHIRÐA TRJÁA OG RUNNA Steinn Kárason leiðbeinir Steinn Kárason Hákon Már Oddsson Myndbandið fjallar um: Lauftré - greni - fura - skrautrunnar - rósir - berjarunnar - limgerði - að flytja tré - að fella tré - gróðursetning og stuðn- ingur — áburður og jarð- vegur — safnhaugagerð — tegundaval — kynbætur — vefjaræktun og ágræðsla. Lengd 25 mín. Garðyrkjumeistarinn ehf. ISBN 9979-60-847-1 Leiðb.verð: 2.490 kr. IA.kNW.TK* * TÖFLUBÓK 4-» hfir milm- og vcltxkni TÖFLUBÓK FYRIR MÁLM- OG VÉLTÆKNI Falk D. Krause P. Tiedt G. Töflubók eins og sú sem nú kemur út á íslensku í annað sinn er talsvert sér- stakt fyrirbæri. Hér er leit- ast við að koma fyrir í örstuttu máli og tölum öll- um þeim helstu upplýs- ingum sem fagmenn í málm- og véltæknigrein- um þurfa í daglegu starfi. Svona bók verður ekki til í einni svipan. Innihald hennar þróast á löngum tíma og tekur breytingum með tækniþróun, þótt sumt af því sem í bókinni birtist séu klassísk fræði og upplýsingar. Þess vegna hentar bókin ákaflega vel bæði til kennslu og sem uppsláttarrit fagmanna. Þeir sem komast upp á lag með að nota bókina missa hana ógjarnan langt frá sér. Fyrsta útgáfa bókarinnar seldist snarlega upp og hefur mikið verið um hana spurt síðan. 417 bls. IÐNÚ ISBN 9979-67-149-1 Leiðb.verð: 5.900 kr. 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.