Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 196

Bókatíðindi - 01.12.2004, Síða 196
Handbækur JACK KORNFIELD UM HJARTAD^W LIGGUR LEIfj*^ • Ifillúiy* Itm fýtirhril ng hxtiur anIif< UM HJARTAÐ LIGGUR LEIÐ Jack Kornfield Þýð.: Sigurður Skúlason Þessi bók er talin meðal albestu rita um andleg málefni. Höfundur stefnir saman austurlenskri speki og hugsunarhætti Vestur- landabúa og leggur áherslu á gildi þess að losa sig við neikvæðar hugsanir og finna sjálfan sig. 297 bls. Salka ISBN 9979-768-06-1 Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja UPPELDISBÓKIN Að byggja upp færni til framtíðar Edward R. Christophersen Susan L. Mortweet Þýð.: Gyða Haraldsdóttir og Matthías Kristiansen Að vera foreldri er senni- legasta mikilvægasta verk- efnið sem flest okkar takast á við. Uppeldi snýst alls ekki eingöngu um það að ala upp prúð börn sem gengur vel í skóla, heldur einnig að leitast við að laða fram og styrkja eigin- leika sem stuðla að per- sónulegri velgengni og farsælum samskiptum við aðra. I Uppeldisbókinni lýsa höfundar því hvernig börn læra frá unga aldri athafnir og framkomu með þvf að fylgja því for- dæmi og skilaboðum sem foreldrar og aðrir í umhverfi þeirra gefa þeim. Efninu er skipt í aðgengilega kafla þar sem gefin eru gagnleg ráð, árangursríkum aðferðum er lýst og bent er á hvaða færni foreldrar þurfi að búa yfir eða tileinka sér til að hvetja til æskilegrar hegðunar barna sinna. 328 bls. Skrudda ISBN 9979-772-33-6 Leiðb.verð: 2.490 kr. VEGAHANDBÓKIN Ferðahandbókin þín Þarfasti þjónn ferða- mannsins. Hvernig væri að njóta náttúru landsins og ferð- ast heima í stofu í vetur. Vegahandbókin er hafsjór af fróðleik með yfir 400 litmyndum og stútfull af nýjungum. Undirbúðu ferðalagið tímanlega. 570 bls. Stöng ISBN 9979-9569-3-3 Leiðb.verð: 3.480 kr. hætt að reykja GÓÐ RÁ0 FRÁ FYRRVERANOI REYKINGAMANNI Guðjon Bergmann ÞÚ GETUR HÆTT AÐ REYKJA Góð ráð frá fyrrverandi reykingamanni Guðjón Bergmann Þeir eru ófáir sem strengja þess heit að hætta að reykja en það gengur hins vegar misjafnlega að standa við stóru orðin. Nú kemur í fyrsta sinn út íslensk bók þar sem kennd er raunhæf aðferð við að hætta að reykja. Höfund- urinn, Guðjón Bergmann, var sjálfur stórreykinga- maður um árabil og þekk- ir vel af eigin reynslu glímuna við tóbakið. Hon- um tókst að hætta að reykja og út frá aðferð sinni við að hætta þróaði hann námskeið sem hann hefur kennt um árabil við miklar vinsældir. 56 bls. Forlagið ISBN 9979-53-465-6 Leiðb.verð: 990 kr. Kilja ÞÝSK ÍSLENSK* ÍSLENSK : ÞÝSKo ÞÝSK-ÍSLENSK/ ÍSLENSK-ÞÝSK ORÐABÓK Steinar Matthíasson Orðabók með nýjum orða- forða úr þýsku máli hefur lengi sárvantað á íslenskan bókamarkað. I þessari útgáfu er fylgt nýjum regl- um um stafsetningu sem tóku gildi árið 1998, en sem munu gilda að fullu árið 2005. í þýsk-íslenska hlutanum eru gefnar upp- lýsingar um orðflokka, kyn og kenniföll nafnorða, kennimyndir sagna og fallstýringu. Síðan er gefin íslensk þýðing orðsins og einnig fjölmörg skýr dæmi um notkun. I sumum til- vikum eru einnig gefin samheiti eða andheiti. I nokkrum tilvikum er getið um staðbundna notkun orðsins, s.s. í Austurríki og Sviss. í íslenska hlutanum eru gefnar upplýsingar um orðflokk, kyn og kenniföll nafnorða og kennimyndir sagna. Einnig stigbreytingu lýsingarorða og fall- stýringu forsetninga. Við gerð bókarinnar var það haft í huga að hún sé hand- hæg og gagnist sem best skólafólki og öllum al- menningi. 352 bls. IÐNÚ ISBN 9979-67-142-4 Leiðb.verð: 6.900 kr. 194
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.