Bókatíðindi - 01.12.2004, Blaðsíða 203
CARCASSONNE
Carcassonne hefur brotið
blað í sögu borðspila. I
stað þess að spilinu sé
raðað upp í byrjun, er
aðeins lagður niður einn
lítill ferningur. Leikmenn
draga síðan ferninga, sem
byggja upp spilaborðið og
spila jafnframt út sínum
förunautum á borðið.
Reglurnar eru einfaldar og
fljótlærðar miðað við dýpt
spilsins. Margverðlaunað
spil, sem verður vinsælla
með hverju ári sem líður.
Fyrir 2-5. www.spil.is
ísöld
EAN 5690330049005
Leiðb.verð: 3.990 kr.
CARCASSONNE -
KÓNGAR, KRÁR OG
KIRKJUR
Ómissandi viðbót fyrir
aðdáendur Carcassonne,
með fjölmörgum spenn-
andi nýjungum. Borgar-
reitir gefa nú 3 stig og
vegreitir 2 stig - en aðeins
ef borgin/vegurinn eru
fullgerð. Atök um yfirráð
harðna með stórum föru-
nautum og kóngurinn og
ræninginn blanda sér í
leikinn. Ekki sjálfstætt
spil. Fyrir 2-6.
www.spil.is
ísöld
EAN 5690330049029
Leiðb.verð: 2.490 kr.
CATAN -
LANDNEMARNIR
Klaus Teuber
ísland er fyrirmyndin að
eyjunni Catan.
Klaus Teuber höfundur
spilsins sem náð hefur
miklum vinsældum hér á
landi hefur upplýst að
Island og landnám þess sé
fyrirmyndin að spilinu.
Keppendur setja sig í spor
landnema á óbyggðri eyju
°g byggja upp bæi, leggja
vegi og stunda verslun, í
samkeppni hver við ann-
an. Árlega er haldið Is-
landsmót í Catan og einnig
heimsmeistaramót. Vertu
með! Kíktu á www.spil.is
Stöng
EAN 5690310031204
Leiðb.verð: 5.990 kr.
CATAN - STÆKKUN
FYRIR 5-6
Klaus Teuber
Stækkunin gerir 5-6 leik-
mönnum kleift að spila í
einu. Spilið verður að not-
ast með grunnspilinu Cat-
an -Landnemarnir. Kíktu
á www.spil.is
Stöng
EAN 5690310031211
Leiðb.verð: 3.490 kr.
CataN
SæfararniR
FRAMllALO AF
CATAN - SÆFARARNIR
Klaus Teuber
-spil fyrir 3-4
Spilið er einungis hægt
að nota með Catan-Land-
nemarnir grunnspilinu.
Sæfararnir er skemmtileg
viðbót við grunnspilið.
Kíktu á www.spil.is
Stöng
EAN 5690310031228
Leiðb.verð: 4.990 kr.
ÓÞELLÓ
Spil fyrir 2 leikmenn.
Svart verður hvítt og hvítt
verður svart í þessu marg-
slungna borðspili, það
sem hlutirnir taka sífelld-
um breytingum. Óþelló er
geysivinsælt og fjótlært
spil, þó erfitt geti reynst
að ná fullkomnun!
www.spil.is
ísöld
EAN 5690330049036
Leiðb.verð: 3.990 kr.
SKÁKSPILIÐ
HRÓKURINN
„Tafl með tilbrigðum" er
góð lýsing á þessu spili,
sem er raunar íjórir leikir
í einum pakka: Eitt „skák-
spil“, tvö „tilbrigði" við
venjulegt tafl, þar sem 2-4
geta teflt saman, og að
auki hefðbundin skák.
Hrókurinn er tvímæla-
laust eina athyglisverða
viðbótin við hefðbundna
skák undanfarin 250 ár.
www.spil.is
ísöld
EAN 5690330049012
Leiðb.verð: 3.990 kr.
201