Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2003, Síða 24

Bókasafnið - 01.01.2003, Síða 24
• Hafðu trú á notendaprófunum Hannaðu með notendur í huga. Gerðu prófanir á núverandi síðu og aftur eftir breytingar. Ef þú vilt vita hvort síðan virkar horfðu þá á aðra fara í gegnum hana. • Innihaldið skiptir öllu máli Vefurinn verður að hafa ritstjóra sem safnar saman upplýsingum, vinnur úr þeim, endur- skrifar og kemur þeim á framfæri á vefnum. Ekki vanmeta þörfina á að hafa vel mótaða áætlun til að koma efni á framfæri. • Samskipti og aftur samskipti Vefsíðuhönnun er samvinnuverkefni sem á að taka á öllum þáttum í starfsemi fyrirtækisins. Góð skjölun á framvindu er mikilvæg í hóp- vinnu. • Hugsaðu um langtímamarkmið, einbeittu þér að skammtímamarkmiðum Ekki reyna að gera allt í einu. Gerðu áætlun yfir þau skref sem þú ætlar að taka til að ná loka- markmiðinu. Settu fram skýr markmið með vefnum og áætlun um hvernig og hvenær þú ætlar að ná þeim. Heimildir Goto, Kelly og Cotler, Emily: (2002). Web Redesign: Workflow that Works. Indianapolis, IN: New Riders. Maciaszek, Leszed A.: (2001). Requirements Analysis and System Design: Developing Information Systems with UML. Edinburgh, England: Pearson Education. Bove-Nielsen, Jasper og 0rsted, Christian: (1999). E-business - digital business strategies. Denmark: Bprsens Forlag. Ray, John: (2003). Teach Yourself Dreamweaver MX Applica- tion Development in 21 Days. Indianapolis, Indiana: Sams. www.web-redesign.com - Web ReDesign - Workflow that Works www.prince2.com - Prince 2 verkefnastjórnunarferlið www.dsdm.com - DSDM aðferðafræðin við hugbúnaðarþró- un www.macromedia.com/resources/techniques/ Macromedia, hönnunarferli www.this.is/webdesign/ - íslenskur upplýsingavefur um vefsmíði www.useit.com/ - Jacob Nielsen viðmótssérfræðingur www.sja.is - íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í notenda- prófunum www.hcibib.org/ - Human Computer Interaction, allt um HCI http://www.cio.com/research/knowledge/ - CIO - Þekkingar- stjórnun http://www.infotoday.com/cilmag/ciltop.htm - Computers in Libraries Summary Web design for companies The article describes a core process that can be applied when a company website is to be designed or redesigned. The DSDM methodology of software design is mentioned but the main emphasis is on the the first phase of the method proposed by Kelly Goto and Emily Cotler for web redesign. The process has five phases, but only the first phase is outlined in detail here. It deals with defining the website and includes three sub-tasks; Discovery, Clarification and Plann- ing. Each of these tasks is broken down into parts, for example gathering of information, target audicence analyzis, setting of goals and project planning. The importance of usability testing is stressed. Finally there is a checklist of practical points for those about to embark on a web design project. D.H. STÖNDUM VÖRÐ UM ÍSLENSKA TUNGU Amtsbókasafnið Akureyri, Brekkugötu 17, Akureyri Amtsbókasafnið í Stykkishólmi, Bókhlöðu- stíg 17, Stykkishólmi Bókasafn Akraness, Heiðarbraut 40, Akra- nesi Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, Garða- bæ Bókasafn Grindavíkur, Víkurbraut 62, Grindavík Bókasafn Hafnarfjarðar, Strandgötu 1, Hafnarfirði Bókasafn Reykjanesbæjar, Kjarna, Hafnar- götu 57, Keflavík Bókasafn Seltjarnarneskaupstaðar, v/ Skólabraut, Seltjarnarnesi Bókasafn SigluQarðar, Gránugötu 24, Siglufirði Bókasafn Verslunarskóla íslands, Ofanleiti 1, Reykjavík 22 BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.