Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 15
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Barna- og unglingabækur « ÍSLENSK AR »
13
Stína stórasæng
Lani Yamamoto
Stína stórasæng reynir að
halda frostinu úti með öll
um ráðum en alltaf vinnur
kuldinn á. Loks uppgötvar
hún að kannski er ekki nóg
að nota hugvit og skynsemi
til að hlýja sér. Ný bók frá
höfundi hinna dáðu bóka
um Albert. Fæst einnig með
ullarkápu, hannaðri af Vík
Prjónsdóttur.
48 bls.
Crymogea
ISBN 9789935420336
Strákar
Áhugamál, vinir, peningar,
stelpur, fjölskyldan, útlitið og
allt hitt
Bjarni Fritzson og Kristín
Tómasdóttir
Hér er fjallað um líf íslenskra
stráka frá öllum mögulegum
og ómögulegum hliðum.
„Hrikalega skemmtileg og
gagnleg bók. Skyldueign fyrir
alla stráka.“ Aron Pálmarsson,
handboltastrákur
231 bls.
Veröld
ISBN 9789935440495
Strengir á tímaflakki
Pamela De Sensi
Strengir á tímaflakki er nýtt
íslenskt tónlistarævintýri um
strengjakvartett, skipuðum
köngulóm, sem lendir í við
burðarríku ferðalagi. Sagan
er eftir Pamelu De Sensi,
en frumsaminni tónlist eftir
Steingrím Þórhallsson er
fléttað saman við tónlist
meistaranna Vivaldis og
Mozarts. Sagan er tilvalin fyrir
alla þá ungu tónsnillinga sem
vilja kynnast klassískri tónlist
á léttan og skemmtilegan
hátt. Bókin er myndskreytt af
Kristínu Maríu Ingimarsdótt
ur og henni fylgir geisladiskur
þar sem Sigurþór Heimisson
les söguna og strengjakvart
ett leikur.
32 bls.
Bókaútgáfan Sæmundur
ISBN 9789935465009
Strokubörnin á
Skuggaskeri
Sigrún Eldjárn
Þegar átök brjótast út í bæn
um ákveða systkinin Lína og
Hringur að flýja að heiman.
Áfangastaðurinn er Skugga
sker – draugalega eyjan úti
við sjóndeildarhring sem allir
eru hræddir við.
Sigrún Eldjárn er einn
af virtustu barnabókahöf
undum landsins. Hér kemur
glæný saga eftir hana ætluð
lesendum frá níu ára aldri,
spennandi, skemmtileg og
ríkulega myndskreytt.
192 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 9789979333883
j
ó
l
a
-
b
æ
k
u
r
n
a
r
e
r
u
í
n
e
t
t
ó