Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 16
14
Barna- og unglingabækur « ÍSLENSK AR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Stuðbók Sveppa
Sverrir Þór Sverrisson
Stútfull af alls kyns skemmti
legheitum fyrir fjöruga
krakka. Hér eru uppáhalds
leikir Sveppa, hugmyndir að
alls kyns tómstundum og
dægradvöl. Frjótt hugmynda
flug Sveppa nýtur sín til fulls í
þessari bók. Fyrri bók Sveppa
hlaut sló í gegn hjá lesendum
og hlaut meðal annars Bóka
verðlaun barnanna árið 2011
sem Borgarbókasafnið veitir.
112 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa)
ISBN 9789935426871
Sumar með Salla
Auður Þórhallsdóttir
Lóa og Haukur finna hrafns
unga og fá leyfi hjá ömmu
til að búa um hann í gamla
hænsnakofanum. Salli er
skemmtilegur og sniðugur
fugl en það eru þó ekki allir
hrifnir af honum. Þrifóð
frænka mætir í heimsókn,
Salli kemur sér í vandræði og
heimalningarnir valda usla
í stofunni hennar frú Mar
grétar.
80 bls.
Auður Þórhallsdóttir
Dreifing: Kongó ehf
ISBN 9789979723998
Leiðb.verð: 2.699 kr.
Súrsæt skrímsli
Agnes Þ. Löve
Í litlum bæ í skrímslaheimi,
Langt, langt úti í hinum
stóra geimi,
Búa skrímsli nokkur,
kakkalakkar og úldinn
sokkur.
Súrsæt skrímsli er lítrík og
skemmtileg bók í bundnu
máli, og með fallegum mynd
skreytingum.
Þetta er fyrsta bók Agnesar
en í henni kynnumst við
skrautlegum skrímslum sem
einhvern tímann verða á vegi
okkar allra.
Súrsæt skrímsli er frábær
og bráðskemmtileg bók fyrir
krakka á öllum aldri.
30 bls.
Draumsýn ehf.
ISBN 9789935444486
Leiðb.verð: 2.999 kr.
Tímakistan
Andri Snær Magnason
Eitthvað furðulegt hefur
gerst. Mannkynið húkir inni
í draugalegum kössum og
bíður betri tíma, en á meðan
hefur náttúran yfirtekið borg
irnar. Hvað kom fyrir? Eng
inn getur svarað því nema
gömul kona sem vakir í einu
húsanna. Áratugum saman
hefur hún safnað sögum um
prinsessuna af Pangeu og
föður hennar, Dímon konung,
sem í árdaga sigraði heiminn
og reyndi að því loknu að
sigra tímann. Margslungið
ævintýri fyrir lesendur á
öllum aldri eftir margfaldan
verðlaunahöfund.
296 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 9789979334002
Tröllastrákurinn
sem gat ekki sofnað
Sigríður Arnardóttir
Myndskr.: Freydís
Kristjánsdóttir
Hvað getur tröllastrákurinn
Vaki gert þegar foreldrar
hans halda vöku fyrir honum
og dýrunum í sveitinni?
Skemmtileg og hugljúf saga
– geisladiskur fylgir.
30 bls.
Veröld
ISBN 9789935440525
Tröllin í Esjufjalli
Lilja Sólrún Halldórsdóttir
Myndir: Katrín Óskarsdóttir
Tröllin í Esjufjalli er hugljúf
ævintýrabók um tröllabörn
og tröllafjölskyldur í Esjunni.
Litprent í stóru grallara
broti.
46 bls.
Bókasmiðjan Selfossi
ISBN 9789935465016
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
Bókajól