Bókatíðindi - 01.12.2013, Side 20
18
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Anna í Avonlea
L.M. Montgomery
Þýð.: Sigríður Lára
Sigurjónsdóttir
Anna Shirley er á sautjánda
ári og starfar sem kennslu-
kona í heimabæ sínum,
Avonlea. Hvatvísi hennar, for-
vitni og bjartsýni setja mark
sitt á bæjarlífið.
Anna í Avonlea er önnur
bókin í bókaflokknum Anna
í Grænuhlíð, en sagan kemur
nú í fyrsta sinn út í óstyttri ís-
lenskri þýðingu.
278 bls.
Ástríki útgáfa
ISBN 978-9935-9091-3-8
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Annáll eldsins
John Stevens
Þýð.: Guðni Kolbeinsson
Systkinin úr Græna atl-
asinum eru enn að leita for-
eldra sinna. Þau fá aðstoð
frá gömlum galdrakarli en
eiga í harðri samkeppni við
Ógnvaldinn mikla: Hver er
hann? Og hvað gera Mikael
og Emma þegar Kata hverfur
skyndilega hundrað ár aftur í
tímann? Tekst þeim að finna
Annál eldsins og beisla mátt
hans áður en systirin verður
þeim að eilífu glötuð? Ann-
áll eldsins er önnur bókin í
þríleiknum um Bækur upp-
hafsins sem heillað hefur
lesendur um allan heim.
430 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-376-4
Bert fær sviðsskrekk
Sören Olsson og Anders
Jacobsson
Þýð.: Jón Daníelsson
Bert er ástfanginn af nýrri
stelpu. Hún heitir Denise og
spilar í stórri hljómsveit. Það
er allt í lagi, því Bert spilar líka
í hljómsveit. Bert hittir Ham-
ingjuspámanninn, sem ráð-
leggur honum að ,,nálgast
Denise á því sviði þar sem
hún er“. Það svið er leiksvið
og Bert neyðist til að skrá sig
í leiklistarhópinn, en hvað
gerir maður ekki fyrir ástina?
136 bls.
Bókaforlagið Bifröst
ISBN 978-9935-412-24-9
Leiðb.verð: 3.780 kr.
Bóbó bangsi í sveit
Hartmut Bieber
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Ævintýrin í sveitinni eru
ógleymanleg. Bóbó fer á
hestbak, fóðrar kýrnar og
ekur um á traktor. Ný bók um
vin okkar, Bóbó bangsa.
16 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-557-8
Bra-bra, ungi litli
Jacqueline East
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Börn byrja snemma að herma
eftir hljóðum dýra. Með því
að ýta á hnappinn heyra þau
dýrahljóð sem tengjast sögu
bókarinnar.
Setberg
ISBN 978-9979-52-569-1
Bráðum koma jólin
Þrautir, gátur, verkefni
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Hæ krakkar – Ég er jóla-
sveininn ykkar með verkefni,
þrautir og gátur.
16 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-563-9
Bróðir minn
Ljónshjarta
Astrid Lindgren
Þýð.: Þorleifur Hauksson
Ein þeirra bóka sem allir vildu
lesið hafa. Ný hljóðritun.
Þorleifur Hauksson les.
H 400 mín.
Hljóðbók.is
ISBN 9789935220752