Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 26
24
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Flottar flugskutlur
Skemmtileg bók um flugvélar
og skutlur. Módelhlutir fylgja
með til að setja saman flug-
vélamódel. Ýmiss fróðleikur
um þróun flugs frá upphafi
til nútímans.
24 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa)
ISBN 978-9935-426-69-7
Flottar neglur
Litskrúðug bók sem kennir
börnum að skreyta neglurnar
með fjölbreyttu mynstri. Með
bókinni fylgja litríkir límmiðar
til að setja á neglurnar, ásamt
leiðbeiningum.
24 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa)
ISBN 978-9935-426-68-0
Frádráttur
reiknaðu með okkur
Heath Mckenzie
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Frádráttur getur verið
ótrúlega skemmtileg reikn-
ingsaðferð. Með því að nota
límmiða, litun og leik með
orðadæmum verða verkefnin
fjölbreytilegri og skemmti-
legri. Meira en 700 límmiðar
í litum.
40 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-562-2
Fyrstu 100 orðin
– klár kríli
Þýð.: Sara Hlín Hálfdanardóttir
og Hálfdan Ómar Hálfdanarson
Hjálpaðu barninu að auka
málþroskann með því að
tengja 100 ný orð við fallegar
ljósmyndir.
24 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 9789935429278
Fyrstu 100 tölurnar,
litirnir og formin
– klár kríli
Þýð.: Sara Hlín Hálfdanardóttir
og Hálfdan Ómar Hálfdanarson
Hjálpaðu barninu að auka
málþroskann með því að
tengja 100 ný orð við fallegar
ljósmyndir
24 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 9789935429285
Geimurinn
Þýð.: Heimir Freyr
Hálfdanarson
Upplifðu hið ógnarstóra og
endalausa fyrirbæri sem við
köllum geiminn. Skoðaðu
margbreytileika rekistjarn-
anna, undur stjarnanna,
kraftmikla eldflaugar eða
taktu þér far með geimfluag
til Mars.
30 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 9789935429247
Gosi
- saga og púsluspil
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Ævintýrið um Gosa spýtu-
strák. Ef hann skrökvar, leng-
ist á honum nefið. Saga og 6
púsluspil.
Setberg
ISBN 978-9979-52-550-9
Grimmsystur
Úlfur í sauðargæru
Michael Buckley
Þýð.: Marta Hlín Magnadóttir
og Birgitta Elín Hassell
Grimmsystur búa hjá ömmu
sinni í Álftavík innan um æv-
intýrapersónur og þjóðsagna-
verur. Dagný er hamingjusöm
með kennarann sinn, hana
Mjallhvíti, en Sabrína finnur
að það er eitthvað dular-
fullt á seyði í nýja skólanum.
Þegar kennari Sabrínu finnst
vafinn í risavaxinn kónguló-
arvef sannfærast systurnar
um að grunnskóla Álftavíkur
sé skrímslavandi á höndum.
Geta þær leyst gátuna?
289 bls.
Bókabeitan ehf.
ISBN 978-9935-453-12-9
bokaforlagidbifrost@simnet.is
Sími 511 2400
Bert er bestur
Bert er ástfanginn af nýrri stelpu.
Hún heitir Denise og spilar í stórri
hljómsveit. Það er allt í lagi, því Bert
spilar líka í hljómsveit. Bert hittir
Hamingjuspámanninn, sem
ráðleggur honum að ,,nálgast Denise
á því sviði þar sem hún er’’. Það svið
er leiksvið og Bert neyðist til að skrá
sig í leiklistarhópinn, en hvað gerir
maður ekki fyrir ástina?