Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 34
32
Barna- og unglingabækur « ÞÝDDAR » B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Lærum að tefla
Harriet Castor
Þýð.: Birgitta Elín Hassell
Loksins, loksins! Lærum að
tefla er aðgengileg bók fyrir
byrjendur í skák og hentar vel
fyrir börn. Farið er yfir grunn-
atriði eins og mannganginn
en einnig fjallað um algengar
skákfléttur. Líflegar myndir og
góðar skýringarmyndir.
32 bls.
Töfraland
ISBN 978-9935-453-56-3
Manga Messías
Myndskr.: Kozumi Shinozawa
Frá metsölubók mannkyns-
sögunnar…
Kemur mesta saga allra
tíma…
Af umdeildasta manni sem
uppi hefur verið…
Í vinsælasta teiknimynda-
formi veraldar…
Þorir þú að lesa þessa
sögu… jafnvel þó hún breyti
lífi þínu?
288 bls.
Morgunroðinn sf.
ISBN 978-9979-72-368-4 Kilja
Óvættaför 13
Mínótárusinn Torgor
Adam Blade
Þýð.: Árni Árnason
Þrettánda bindið í spennandi
flokki um ævintýri piltsins
Toms og stúlkunnar Elennu.
Verndarvættir Avantíu eru í
hættu. Sex nýir óvættir hafa
náð þeim á sitt vald og flutt
þá til Gorgóníu, konungsríkis
galdramannsins vonda, Mal-
vels. Til þess að frelsa vættina
heldur Tom af stað til Myrkra-
ríkisins og þarf fyrst að berjast
við Mínótárusinn Torgor…
128 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-337-8 Kilja
Mjá-mjá, kisa mín
Jacqueline East
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Litla kisan læðist um og leitar
að mömmu. Með því að ýta
á hnappinn heyrist dýrahljóð
sem tengjast sögu bókarinnar.
Setberg
ISBN 978-9979-52-568-4
Mjúkir vinir mínir
Kassi/taska sem inniheldur
fjórar fallegar föndurbækur
um hvolpa, kettlinga, kanínur
og folöld. Hér á að lita, púsla,
líma límmiða og fleira.
96 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa)
ISBN 978-9935-426-70-3 Kilja
Múmínálfar bregða á
leik
Stóra flipabókin úr
Múmíndal
Tove Jansson
Þýð.: Sigþrúður Gunnarsdóttir
Stór og sterk harðspjaldabók
með fjölda flipa fyrir fróð-
leiksfúsa lesendur. Hér kenna
verurnar í Múmíndal börn-
unum ýmislegt um tölur, liti
og fleira gagnlegt.
30 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3336-4
My Little Pony
Fyrsta púslbókin mín
Þýð.: Illugi Jökulsson
Púsluspilabók fyrir yngstu
börnin. Einföld og skemmti-
leg saga og yndislegar mynd-
ir af My Little Pony og hinum
töfrandi vinum hennar.
Krakkarnir geta dundað lengi
við að púsla myndirnar um
glitrandi fallega smáhestana!
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-448-26-2
Möltugátan
Jørn Lier Horst
Þýð.: Sigurður Helgason
Þrjú börn og einn hundur
lenda í ótrúlegum ævin-
týrum þar sem gistiheimili
í Noregi er miðpunkturinn.
Mikil spenna og ótrúlegir at-
burðir í stíl bóka Enid Blyton.
Skemmtileg bók fyrir börn frá
9 ára aldri.
170 bls.
Draumsýn ehf.
ISBN 978-9935-444-58-5
Leiðb.verð: 2.999 kr. Kilja
bokaforlagidbifrost@simnet.is
Sími 511 2400
Fróðleiksbók handa börnum
Vísindi og fræði kynnt á auðskilinn
hátt. Nákvæmar myndir sýna efnið í
smáatriðum.
Fróðleiksflipar varpa ljósi á spennandi
þekkingarmola. Aðgengilegur texti
sem börnin lesa sjálf eða er lesinn
fyrir þau.