Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 59
57
Skáldverk « ÞÝDD »B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
svaðilför en þá hafði nokkurn
tímað órað fyrir …
Ferðin að miðju jarðar var
fyrst gefin út í París árið 1864.
Þetta er ein þekktasta saga
Jules Verne, hún hefur verið
þýdd á ótal tungumál og not-
uð sem efniviður í fjölmargar
kvikmyndir, sjónvarpsþætti,
leikrit, tónverk og tölvuleiki.
Bókina prýða myndir úr
upprunalegu útgáfu verksins
eftir Édouard Riou.
283 bls.
Skrudda
ISBN 978-9935-458-10-0
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Fimmtíu skuggar frelsis
E L James
Þýð.: Ásdís Guðnadóttir
Þriðja bók þessa rómantíska
og ávanabindandi sagna-
flokks sem sigraði heiminn á
svipstundu.
Þegar hér er komið sögu
blasir framtíðin við elskend-
unum, björt og fögur, en þá
birtast blikur á lofti sem gera
verstu martraðir Anastasiu að
veruleika …
559 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-332-0
Óbundin
Flekkuð
Cecilia Samartin
Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir
Mögnuð og grípandi skáld-
saga um stúlkuna ægifögru,
Jamilet, sem hrekst burt úr
fæðingarþorpi sínu í Mexíkó
því fólkið þar telur hana
merkta djöflinum af því að
á líkama hennar er blóð-
rauð valbrá. Saga um litríkar
persónur, ást, vináttu og
þor, draumóra og veruleika
– sveipuð ómótstæðilegum
suðuramerískum sagnatöfr-
um.
342 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2229-3 Kilja
Fólkið frá Öndverðu
óttast ekki
Shani Boianjiu
Þýð.: Jón Hallur Stefánsson
Neon. Besti bókaklúbbur í
heimi. Vertu áskrifandi!
332 bls.
Bjartur
ISBN 978-9935-454-10-2 Kilja
Fórnargjöf Móloks
Åsa Larsson
Þýð.: Eyrún Edda
Hjörleifsdóttir
Kona er stungin til bana á
heimili sínu í Norður-Sví-
þjóð og í ljós kemur að flestir
ættingjar hennar hafa látist
voveiflega. Sá eini sem eftir
lifir er sjö ára sonarsonur
hennar. Mögnuð bók sem
hlaut sænsku glæpasagna-
verðlaunin 2012. „… frábær
lesning … óvenjuvel skrifað-
ur krimmi.“ – FB/Fréttablaðið
410 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-371-9 Kilja
Glansmyndasafnararnir
Jóanes Nielsen
Þýð.: Kristín Svanhildur
Ólafsdóttir
Sex drengir. Ólík örlög. Verið
velkomin til Kaupmanna-
hafnar og Þórshafnar sjöunda
áratugarins og allt til hins tí-
unda. Glansmyndasafnararnir
er skáldsaga um hugsjónir
og ástríðu sem getur reynst
banvæn. Þetta er skáldsaga
sem fjallar um breytingu
Færeyja til nútímasamfélags,
um það þegar hinar gömlu
hefðir mæta hinni opinskáu
umræðu nútímans.
261 bls.
Draumsýn ehf.
ISBN 978-9935-444-44-8
Leiðb.verð: 2.999 kr. Kilja
jóla-
bækurnar
eru í nettó