Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 67

Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 67
65 Skáldverk « ÞÝDD »B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Sáttmálinn Jodi Picoult Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir Foreldrar Emily og Chris eru nágrannar og vinir og börnin óaðskiljanleg frá fyrstu tíð. En þegar síminn hringir um miðja nótt breytist allt. Emily er látin, skotin til bana – og fingraför Chris eru á byssunni. Mun kviðdómurinn trúa hon- um? Og hvernig eiga foreldrar þeirra að sætta sig við að hafa ekki þekkt börnin sín? Spenn- andi og innihaldsrík saga eftir margfaldan metsöluhöfund. 520 bls. FORLAGIÐ JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-372-6 Kilja Sem ég lá fyrir dauðanum William Faulkner Þýð.: Rúnar Helgi Vignisson Skáldsaga um örlagaríkt ferðalag fjölskyldu um sveitir Mississippi með lík ætt- móðurinnar. Margrödduð frásögn sem er afar óvenjuleg að gerð og er í senn harm- ræn og spaugileg. Verkið hefur löngum verið talin með merkustu skáldverkum 20. aldarinnar. Höfundurinn hlaut Nóbelsverðlaun árið 1949. 240 bls. Uppheimar ISBN 978-9935-462-14-5 Kilja Síðasta bréfið til Svíþjóðar Vilhelm Moberg Þýð.: Magnús Ásmundsson Ritstj.: Hildur Hermóðsdóttir Fjórði og síðasti hluti sögu Mobergs um Karl Óskar og Kristínu sem námu land í Ameríku á 19. öld. Eftir erfið en viðburðarík ár færist ald- urinn yfir og þau líta til baka með stolti. 296 bls. Salka ISBN 978-9935-17-071-2/-115-3 Innbundin/Kilja Skólaus á öðrum fæti Ana María Matute Þýð.: Kristinn R. Ólafsson Áhrifamikil en um leið falleg saga um litla stúlku, Gabrí- elu, sem höfð er útundan og hvernig hún í einmannaleika sínum býr til sinn ævintýra- heim. Frábærlega skrifuð og margræð saga sem á erindi til fólks á öllum aldri. Ana María Matute er á meðal þekktustu og áhugaverðustu núlifandi rithöfunda Spánar. Þetta er tvímála útgáfa, þar sem textinn í hverri opnu er bæði á spænsku og íslensku. Erla Erlendsdóttir dósent í spænsku við HÍ skrifar fróð- legan eftirmála. 192 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9789935426802 Skrifað í stjörnurnar John Green Þýð.: Arnrún Eysteinsdóttir Sagan um Hazel og Augustus er saga um líf og dauða. Um það hve skemmtilegt, spenn- andi og sorglegt lífið er. Bók- in fær lesandann til að hugsa um hinar stóru spurningar lífsins, hlæja dátt og gráta. Bókin hefur verið samfleytt á erlendum metsölulistum frá því í janúar 2012. Kvikmynd sem gerð er eftir bókinni verður frumsýnd í júní 2014. 318 bls. Draumsýn ehf. ISBN 978-9935-444-60-8 Leiðb.verð: 2.999 kr. Kilja Skýrsla 64 Jussi Adler-Olsen Þýð.: Jón St. Kristjánsson Árið 1987 hurfu nokkrar manneskjur í Kaupmanna- höfn. Rúmum tuttugu árum seinna vekja þessi manns- hvörf athygli Carls Mørk og félaga hans í Deild Q og þau rekja slóðina, annars vegar til þekkts læknis og forystumanns í nýjum stjórn- málaflokki og hins vegar til Sprogeyjar þar sem lengi var illræmt hæli fyrir afvega- leiddar stúlkur. – ★★★★ ALÞ/ Morgunblaðið 496 bls. FORLAGIÐ Vaka-Helgafell ISBN 978-9979-2-2216-3 Kilja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.