Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 71
69
Skáldverk « ÞÝDD »B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Vitnið
Nora Roberts
Þýð.: Snjólaug Bragadóttir
Unglingsstúlka í uppreisn
verður vitni að morðum rúss-
nesku mafíunnar. Hún leggur
á flótta og lifir eftir það í tólf
ár undir fölsku flaggi og ótt-
ast stöðugt að hún finnist og
verði drepin. En þá kynnist
hún lögreglustjóranum í Bick-
ford sem finnur sig knúinn til
að leysa gátuna í lífi hennar.
Rómantísk spennusaga eftir
margfaldan metsöluhöfund.
460 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2214-9 Kilja
Það sem við tölum um
þegar við tölum um ást
Raymond Carver
Þýð.: Óskar Árni Óskarsson
Eitt besta smásagnasafn í
heimi, loksins komið út á ís-
lensku.
154 bls.
Bjartur
ISBN 978-9935-454-07-2 Kilja
Þerraðu aldrei tár án
hanska
Ástin
Jonas Gardell
Þýð.: Draumey Aradóttir
Það sem sagt er frá í þessari
sögu hefur gerst. Það gerðist
í borg sem heitir Stokkhólm-
ur, mitt á meðal fólksins sem
þar lifir. Í þessari borg, þar
sem flestir héldu áfram að lifa
lífi sínu eins og ekkert hefði
í skorist, fóru ungir menn að
veikjast, veslast upp og deyja.
Þessi saga lýsir atburðum
sem áttu sér stað í raun og
veru. Hún er sannleikanum
samkvæm.
Ég var einn þeirra sem
lifði af. Þetta er saga mín og
vina minna.
294 bls.
Draumsýn ehf.
ISBN 978-9935-444-46-2
Leiðb.verð: 2.999 kr. Kilja
Þerraðu aldrei tár án
hanska
Sjúkdómurinn
Jonas Gardell
Þýð.: Draumey Aradóttir
Það sem sagt er frá í þessari
sögu hefur gerst. Það gerðist í
borg sem heitir Stokkhólmur,
mitt á meðal fólksins sem þar
lifir. Í þessari borg, þar sem
flestir héldu áfram að lifa lífi
sínu eins og ekkert hefði í
skorist, fóru ungir menn að
veikjast, veslast upp og deyja.
Þessi saga lýsir atburðum
sem áttu sér stað í raun og
veru. Hún er sannleikanum
samkvæm.
Ég var einn þeirra sem
lifði af. Þetta er saga mín og
vina minna.
272 bls.
Draumsýn ehf.
ISBN 978-9935-444-57-8
Leiðb.verð: 2.999 kr. Kilja
Þú speglar mig
Sylvia Day
Þýð.: Þórdís E. Þorvaldsdóttir
„Sjóðheit bók sem krefst
hraðra síðuflettinga.“
– Glamour
„… Nánast ávanabindandi.“
– Vikan
„… það sem Fimmtíu gráir
skuggar hefði getað orðið“
– The Book Pushers
354 bls.
Lesbók ehf.
ISBN 9789935220714
Leiðb.verð: 3.290 kr. Kilja
Ærlegi lærlingurinn
Vikas Swarup
Þýð.: Ísak Harðarson
Sapna Sinha er ung af-
greiðslustúlka á lúsarlaunum
sem fær ótrúlegt tilboð frá
auðmanni um hálaunastarf
– en til þess að fá það þarf
hún að leysa sjö þrautir. Hvað
gengur manninum til? Þegar
hún lætur slag standa hefst
æsileg atburðarás. Hvar end-
ar þetta og hvaða leyndarmál
eiga eftir að afhjúpast? Vikas
Swarup er höfundur met-
sölubókarinnar Viltu vinna
milljarð? og hér er komin
önnur þeysireið um litríkt og
einstætt samfélag Indlands.
431 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-359-7 Kilja