Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 78
76
Ljóð og leikrit B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3
Elst milli hendinga
Þóra Jónsdóttir
Þóra frá Laxamýri er ein
athyglisverðasta samtíma-
skáldkona okkar. Hún bregð-
ur upp ljóslifandi myndum úr
fortíð og nútíð í ljóðum sem
hafa sterkan heildarsvip og
skapa djúp hughrif.
64 bls.
Salka
ISBN 978-9935-17-114-6
Ég fór hvergi
– Sjálfhverf ljóð
Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Þetta er fyrsta ljóðabók höf-
undar en stöku ljóð hafa áður
birst á prenti. Bókin geymir
sjálfhverf ljóð sem hverfast
um uppgjör við fortíðina og
gera atrennu að sátt við líð-
andi stund.
72 bls.
Jóna Guðbjörg Torfadóttir
ISBN 978-9979-72-192-5
Leiðb.verð: 2.499 kr. Kilja
Glæður og blossar
Sævar Sigbjarnarson
Bókin er sú þrettánda í
flokknum Austfirsk ljóð-
skáld. Hún skiptist í fimm
kafla, Æskuljóð, Órar og ef til
vill skáldskapur, Úr önnum
daganna, Léttúðug trúarljóð,
Ávörp og afmæliskveðjur og
er fyrsta ljóðabók Sævars.
Höfundi er mikið niðri fyrir,
hvort sem hann á samræðu
við lesendur, almættið, systk-
ini sín eða sveitunga.
87 bls.
Félag ljóðaunnenda á
Austurlandi
ISBN 978-9935-410-14-6
Leiðb.verð: 4.480 kr.
Heimsendir fylgir þér
alla ævi
Eva Rún Snorradóttir
Hér kveður sér hljóðs nýtt
Reykjavíkurskáld. Kviss,
búmm, bang!
42 bls.
Bjartur
ISBN 978-9935-454-22-5 Kilja
Hnefi eða vitstola orð
Eiríkur Örn Norðdahl
Ágeng og nokkuð harð-
neskjuleg ljóð, ort meðan
Ísland brann. ★★★★ „Eiríkur
Örn … rífur upp gengi ljóðs-
ins um leið og hann fylgist
með krónunni verða að engu.
Bráðskemmtileg ljóðabók.“ –
JBG/Fréttablaðið
144 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3397-5
Óbundin
Hvert sem ég lít
Bjarni Valtýr Guðjónsson
Hvert sem ég lít er fjórða
ljóðabók Bjarna Valtýs Guð-
jónssonar, en áður útkomnar
eru: Ég leita þín vor (2009),
Á sólnæturtíð (2010) og
Döggin skær (2011).
Eins og fyrri daginn hefur
höfundur leitast við að
endursegja í ljóði allnokkurn
forða fornsagnabrota sam-
hliða atburðalýsingum af
vettvangi síðari tíma.
Stórbrotin náttúra er höf-
undi einnig ofarlega í huga
og landlýsingar nokkrar.
Gróðurfar í sinni endalausu
fjölbreytni verður þá eigi
með öllu útundan og fugla-
lífið fær þar einnig sinn skerf.
68 bls.
Sigurjón Þorbergsson
Dreifing: Margmiðlun
Jóhannesar og Sigurjóns
ISBN 978-9935-9066-3-2 Kilja
Innsævi
Ferdinand Jónsson
„Beinlínis fögur [ljóðabók]
hvar sem á hana er litið.“
Védís Skarphéðinsdóttir
47 bls.
Veröld
ISBN 978-9935-440-23-5 Kilja
Bókajól