Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 85
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Endurútgáfur « ÍSLENSK AR »
83
Arnaldur
– endurútgáfur
Bettý
Kleifarvatn
Arnaldur Indriðason
Unnendur glæpasagna fá
aldrei nóg af bókum Arn-
aldar Indriðasonar og þær
eldri eru endurútgefnar eftir
þörfum. Í ár koma út Bettý
og Kleifarvatn sem hafa verið
uppseldar um skeið.
215 / 349 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2224-8/-
9979-2-2223-1 Kiljur
Basil fursti 7. hefti
Niels Gustav Meyn (Óþekktur
höfundur)
Út eru komin 7 hefti af hinum
gamalkunnu og spennandi
ævintýrum Basil fursta og
hans trúfasta þjóns Sam Fox-
trot. Einnig í rafbókum.
Hafið þér lesið Basil fursta?
80 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9935-430-40-3
Leiðb.verð: 950 kr.
Blóðhófnir
Gerður Kristný
Hér flytur Gerður Kristný
efni hinna fornu Skírnismála
listilega í nútímalegt sögu-
ljóð, fullt af átökum, harmi og
trega, og talar sterkt til sam-
tímans. Gerður hlaut Íslensku
bókmenntaverðlaunin fyrir
Blóðhófni 2010.
122 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3402-6 Kilja
Galdraskræða
Skuggi (Jochum M.
Eggertsson)
Formáli: Þórarinn Eldjárn
Myndskr.: Arnar Fells
Gunnarsson
Galdraskræða Skugga (1896–
1966) er eitt stærsta heildar-
safn galdra á Norðurlöndum.
Í henni er að finna á annað
hundrað galdrastafi og út-
skýringar á þeim, þrettán
tegundir málrúna, kenningar
þeirra og margskonar galdra-
letur. Bókin var ófáanleg um
langt skeið en hefur nú loks
verið endurútgefin með nýju
sniði.
192 bls.
Lesstofan
ISBN 978-9935-9089-7-1
Gunnlaðar saga
Svava Jakobsdóttir
Í Þjóðminjasafni Dana heyrist
brothljóð. Ung íslensk stúlka
er handtekin með forsögu-
legt gullker í höndunum,
ómetanlegan þjóðardýrgrip.
Móðir hennar fer til Kaup-
mannahafnar til að leggja
henni lið en ferðalagið verður
lengra en ætlað var og breyt-
ist í leiðangur um goðsagnir
og veruleika, sannleika og
lygi, ást og vald. Gunnlaðar
saga var tilnefnd til Bók-
menntaverðlauna Norður-
landaráðs og þýdd á nokkur
tungumál og vinsæl leiksýn-
ing var gerð eftir skáldsög-
unni. Eftirmáli eftir Sigrúnu
Margréti Guðmundsdóttur.
Íslensk klassík Forlagsins.
231 bls.
Forlagið
ISBN 978-9979-53-592-8 Kilja
Gönguleiðir
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Ferðir um óbyggðir Íslands
njóta sívaxandi vinsælda. Hér
er vísað til vegar um nokkrar
af vinsælustu gönguleiðum
landsins; Kjalveg, Öskjuveg,
Lónsöræfi, „Laugaveginn“ og
Fimmvörðuháls. Göngufólki
er fylgt dag frá degi, bent
á helstu náttúruundur á
leiðinni, vísað á náttstaði og
leiðbeint um útbúnað og
kost. Hverri gönguleið fylgja
góð kort auk fjölda ljós-
mynda. Bókin er jafnt ætluð
þeim sem eru að stíga fyrstu
skrefin í útivist og hinum sem
öðlast hafa meiri reynslu.
128 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3348-7
Óbundin