Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 87
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Endurútgáfur « ÍSLENSK AR »
85
Lost in Iceland –
minna brot
Sigurgeir Sigurjónsson
Formáli: Guðmundur Andri
Thorsson
Þýð.: Bernard Scudder,
Victoria Cribb, Catherine
Eyjólfsson og Helmut
Lugmayr
Sígild og sívinsæl ljósmynda-
bók. Myndir Sigurgeirs veita
nýja sýn á þekkta staði og
opna augu fólks fyrir sjald-
séðari perlum. Kemur nú
út í smærra broti en áður, á
ensku, þýsku og frönsku.
Forlagið
ISBN 978-9979-53-582-9/
-583-6/-584-3
Lýðmenntun
Guðmundur Finnbogason
Ritstj.: Loftur Guttormsson
Þessi bók kom fyrst út 1903
en er nú gefin út að nýju sem
fyrsta rit í nýrri ritröð, Heim-
ildarrit í íslenskri uppeldis-
og skólasögu. Að ritröðinni
standa Rannsóknarstofnun
Kennaraháskóla Íslands,
Félagsvísindastofnun og
Sagnfræðistofnun Háskóla
Íslands. Útgáfa Lýðmenntunar
markaði tímamót í íslenskri
alþýðufræðslu. Hér lagði
höfundur, þá nýbakaður
magister frá Kaupmanna-
hafnarháskóla, hugmynda-
fræðilegan grunn að hinni
fyrstu almennu löggjöf um
barnafræðslu á Íslandi sem
samþykkt var 1907.
218 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979847045
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Ósjálfrátt
Auður Jónsdóttir
Fyndin og áleitin þroskasaga
Eyju og sagan af leið hennar
til skáldskapar hlaut Fjöru-
verðlaunin sem skáldsaga
ársins 2012. „Það er einhver
dauðsjarmerandi tónn sem
Auður nær að fanga …“ –
HH/DV
281 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3364-7 Kilja
Prjónað úr íslenskri ull
– mjúk spjöld
Knitting with Icelandic Wool
Prjónað úr íslenskri ull
Ístex
Myndir: Gísli Egill Hrafnsson
Þýð.: Vigdís Þormóðsdóttir og
Anna Cynthia Leplar
Glæsileg bók sem geymir
úrval vinsælustu prjónaupp-
skrifta okkar Íslendinga
en jafnframt áhugavert og
fræðandi yfirlit yfir sögu
handverks og ullar. Í bókinni
má finna 65 uppskriftir sem
valdar voru í samstarfi við
Ístex, bæði sígildar upp-
skriftir og aðrar með ný-
tískulegu ívafi. Áherslan er
á lopapeysur en einnig eru í
bókinni uppskriftir að smærri
viðfangsefnum eins og
húfum, sokkum, vettlingum
og treflum. Bókin er einnig
fáanleg á ensku.
264 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2245-3/-
2244-6 Óbundnar
www.boksala.is