Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 124

Bókatíðindi - 01.12.2013, Page 124
122 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Að finna hamingjuna 10 leiðir að hamingjuríku lífi Barbara Berger Þýð.: Vilborg Davíðsdóttir Hér er velt upp áleitnum spurningum um hamingju- leitina og bent á 10 leiðir að betra lífi. Í hverju felst ham- ingjan sem við erum öll að leita að og hvernig er hægt að höndla hana? 244 bls. Salka ISBN 978-9935-418-21-0 Kilja Að velja gleði Kay Pollak Þýð.: Draumey Aradóttir Vilt þú gleðiríkara líf? Í bók- inni Að velja gleði kennir Kay Pollak þér að velja gleðina. Bókin er sérlega auðlesin og áhrifarík fyrir þá sem finna að þeir vilja komast lengra með sjálfa sig – og líf sitt og tilveru. Vegna uppbygg- ingar bókarinnar hentar hún bæði þeim sem eru að leggja af stað í átt að sínum innra þroska stíg og líka þeim sem eru komnir spölkorn áleiðis. 215 bls. Draumsýn ehf. ISBN 978-9935-444-36-3 Leiðb.verð: 2.699 kr. Kilja Að öðlast styrk Þrautseigja og hugrekki Samant.: Helen Exley Myndskr.: Angela Kerr Styrkur manns felst ekki í líkamsburðum, heldur óbug- andi vilja, sagði Gandhi. Þetta safn uppörvandi tilvitnana hvetur okkur til þrautseigju og til að muna, þegar á móti blæs, að ör er sterkara en óskaddað hörund, og gera okkur grein fyrir styrk okkar og halda ótrauð áfram. 80 bls. Steinegg ehf. ISBN 978-9935-421-24-1 Leiðb.verð: 1.490 kr. Af jörðu Íslensk torfhús Hjörleifur Stefánsson Fyrsta heildaryfirlit um sögu íslenskra torfhúsa, bygg- ingartækni þeirra og sam- svaranir við torfbyggingar í öðrum löndum. Torfhúsin eru eitt helsta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar og varðveisla þeirra er verkefni okkar allra. Bókin er ríkulega myndskreytt með ljósmynd- um og teikningum. 320 bls. Crymogea ISBN 978-9935-420-23-7 Almanak HÍ 2014 Ritstj.: Þorsteinn Sæmundsson og Gunnlaugur Björnsson Auk dagatalsins flytur alman- akið margvíslegar upplýs- ingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni, sem frá Íslandi sjást. Í alman- akinu eru stjörnukort, kort sem sýnir áttavitastefnur á Ís- landi og kort sem sýnir tíma- belti heimsins. Þar er að finna yfirlit um hnetti himingeims- ins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálfstæðra ríkja og tímann í höfuðborgum þeirra. Loks eru í almanakinu upplýsingar um helstu merkisdaga fjögur ár fram í tímann. 96 bls. Háskólaútgáfan ISSN 1022-8527 Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja Almanak Þjóðvina- félagsins 2014 Ritstj.: Þorsteinn Sæmundsson, Gunnlaugur Björnsson og Jón Árni Friðriksson Almanak Þjóðvinafélagsins er aðgengileg handbók um íslensk málefni. Í almanakinu sjálfu er m.a. að finna dagatal með upplýsingum um gang himintungla, messur kirkju- ársins, sjávarföll, hnattstöðu Íslands o.fl. Í Árbók Íslands er fróðleikur um árferði, atvinnuvegi, stjórnmál, úrslit Íslandsmóta, náttúruhamfar- ir, slys, mannslát, verklegar framkvæmdir, vísitölur, verð- lag og margt fleira. 204 bls. Háskólaútgáfan ISSN 1670-2247 Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.