Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 130

Bókatíðindi - 01.12.2013, Síða 130
128 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 3 Eftir skilnað Um foreldrasamstarf og kynslóðatengsl Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir Hér er fjallað um þau áhrif sem skilnaðir hafa á lífsgæði barna. Greint er frá stöðu skilnaðarforeldra og þeim ólíku myndum sem sam- skipti þeirra og forsjárfyrir- komulag taka á sig, sem og þeim breytingum sem skiln- aður veldur á réttarstöðu og uppeldishögum barna. Bókin er byggð á viðamikilli rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við foreldra og ömmur og afa skilnaðarbarna til þess að komast að því hvernig þau meta aðstæður og líðan barnanna og reynsla þeirra könnuð af skilnaði barna sinna og forsjármálum. Í bók- inni er einnig ítarlegt yfirlit yfir skilnaðarrannsóknir og rakin þróun löggjafar á því sviði. Eftir skilnað er undir- stöðurit fyrir allar skilnaðar- fjölskyldur og aðstandendur þeirra, fagfólk og nemendur í félagsráðgjöf og skyldum greinum. Bókin er ritrýnd. 245 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-996-3 Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja Eigi víkja Jón Sigurðsson Hverjar eru forsendur ís- lenskrar þjóðvitundar og þjóðerniskenndar? Hvenær litu Íslendingar fyrst á sjálfa sig sem þjóð?Hver var þjóð- málastefna og verkefnaskrá Jóns forseta? Hvernig má skil- greina íslenskt þjóðerni? Er þjóðmálastefna falin í kvæð- inu um Dísu í dalakofanum? Enginn áhugamaður um sögu Íslands og Íslendinga lætur þessa bók framhjá sér. 304 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 978-9935-435-26-2 Kilja Gata, Austurey, Færeyjar Eivör og færeysk tónlist Jens Guðmundsson Íslendingar hafa tekið ást- fóstri við færeysku tónlistar- konuna Eivöru. Það er ofur eðlilegt. Hún er stórkostleg! Henni þykir líka mjög vænt um Ísland. Í bókinni er sagt frá mörgu því sem þig hefur langað til að vita – en ekki hefur verið sagt frá áður. Hvernig barn og unglingur var hún? Af hverju á hún fjölmennan frændgarð á Ís- landi? Hvernig lýsa æskuvinir persónunni Eivöru? Af hverju hætti hún við að verða at- vinnukona í knattspyrnu? – Í bókinni er fjöldi mynda. Einnig eru fróðleiksmolar um Færeyjar og færeyska tón- listarmenn. Bráðskemmtileg bók! 180 bls. Bókaútgáfan Æskan ISBN 978-9979-767-91-6 Endurnýjanleg raforka Egill Benedikt Hreinsson Endurnýjanleg raforka er fag- og fræðibók er fjallar um rafmagn sem orkumiðil við nýtingu endurnýjanlegra orkulinda. Fjallað er um einingar raforkukerfanna og innbyrðis samspil í eina starfræna heild. Bókin hentar sem kennslubók, einkum á háskólastigi, og til sjálfs- náms til að kynnast rafmagni sem vistvænum orkumiðli Brautarholti 8 / 105 Reykjavík sími 517 7210 / fax 552 6793 / www.idnu.is Hársnyrting – undirstöðuatriði Ítarlegt rit um allt sem viðkemur hársnyrtingu, hið fyrsta sinnar tegundar á íslensku. Bókin er gefin út í samvinnu við Pivot Point á Íslandi. Hana prýðir aragrúi ljósmynda og skýringarteikninga. bókabúðgott úrvalritfanga IÐNÚ Ertu búin(n) að finna þína jólabók?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.